Átta breytingar í Danmörku

Albert Guðmundsson kemur inn í byrjunarlið Íslands.
Albert Guðmundsson kemur inn í byrjunarlið Íslands. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Erik Hamrén ger­ir átta breyt­ing­ar á ís­lenska karla­landsliðinu í knatt­spyrnu sem mæt­ir Dan­mörku í Þjóðadeild UEFA í Kaup­manna­höfn í kvöld.

Íslenska liðið tapaði gegn Ung­verjalandi í úr­slita­leik um sæti á EM á fimmtu­dag­inn en liðið er nú þegar fallið úr A-deild Þjóðadeild­ar­inn­ar. Ein­ung­is Birk­ir Bjarna­son, Gylfi Þór Sig­urðsson og Hörður Björg­vin Magnús­son halda sæti sínu frá leikn­um í Búdapest en Gylfi ber fyr­irliðabandið í kvöld.

Ísland: (3-5-2) Mark: Rún­ar Alex Rún­ars­son. Vörn: Hörður Björg­vin Magnús­son, Sverr­ir Ingi Inga­son, Hólm­ar Örn Eyj­ólfs­son. Miðja: Birk­ir Már Sæv­ars­son, Arn­ór Sig­urðsson, Gylfi Þór Sig­urðsson, Birk­ir Bjarna­son, Ari Freyr Skúla­son. Sókn: Jón Daði Böðvars­son, Al­bert Guðmunds­son.
Vara­menn: Hann­es Þór Hall­dórs­son (M), Ögmund­ur Krist­ins­son (M), Guðlaug­ur Victor Páls­son, Ragn­ar Sig­urðsson, Jó­hann Berg Guðmunds­son, Kol­beinn Sigþórs­son, Al­freð Finn­boga­son, Hjört­ur Her­manns­son, Kári Árna­son, Rún­ar Már Sig­ur­jóns­son, Aron Ein­ar Gunn­ars­son, Viðar Örn Kjart­ans­son.

Dan­mörk: (4-3-3) Mark: Kasper Sch­meichel. Vörn: Daniel Wass, Simon Kjær, Jannik Vesterga­ard, Jens Stry­ger Lar­sen. Miðja: Mat­hi­as Jen­sen, Andreas Christen­sen, Thom­as Dela­ney. Sókn: Christian Erik­sen, Yussuf Poul­sen, Mart­in Brait­hwaite.
Vara­menn: Jon­as Lössl (M), Frederik Rønnow (M), Rasmus Kristen­sen, Al­ex­and­er Scholz, Jens Jons­son, Pi­o­ne Sisto, Al­ex­and­er Bah, Mat­hi­as Jörgensen, Henrik Dals­ga­ard, Jon­as Wind, Mikk­el Dams­ga­ard, Lucas And­er­sen.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert