Sæti Íslands á EM öruggt

Leikmenn U21-árs landsliðsins fagna.
Leikmenn U21-árs landsliðsins fagna. mbl.is/Kristinn Magnússon

Íslenska U21-árs karla­landsliðið í knatt­spyrnu er ör­uggt um sæti sitt á loka­keppni EM í Ung­verjalandi og Slóven­íu á næsta ári. Knatt­spyrnu­sam­band Evr­ópu staðfesti þetta í dag.

Ísland átti eft­ir að leika loka­leik sinn í unda­keppn­inni gegn Armen­íu sem varð að draga sig úr keppni. Áfrýj­un­ar­dóm­stóll UEFA hef­ur nú úr­sk­urðað Íslandi 3:0-sig­ur í þeim leik sem þýðir að liðið end­ar í 2. sæti riðils­ins með 21 stig en það dug­ar til að kom­ast í loka­keppn­ina.

Loka­keppn­in fer fram í Ung­verjalandi og Slóven­íu en henni er skipt í tvennt. Riðlakeppn­in verður spiluð 24.-31. mars. þar sem 16 lið skipa fjóra riðla. Fjórðungs­úr­slit­in hefjast svo ekki fyrr en 31. maí og lýk­ur keppn­inni með úr­slita­leik 6. júní.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert