Bretarnir rufu sóttkví eftir komuna til landsins

Frá leik Kórdrengja og ÍA í bikarkeppninni í fyrra.
Frá leik Kórdrengja og ÍA í bikarkeppninni í fyrra. mbl.is/Kristinn Magnússon

Bresk­ir knatt­spyrnu­menn sem 1. deild­ar liðið Kórdreng­ir samdi við á dög­un­um rufu sótt­kví eft­ir kom­una til lands­ins og hafði lög­regla af­skipti af þeim vegna þessa. 

RÚV greindi frá þessu í kvöld og Davíð Smári Lamu­de sem þjálfað hef­ur Kórdrengi und­an­far­in ár staðfesti þetta við RÚV. 

Að sögn Davíðs höfðu nýju leik­menn­irn­ir ekki um­geng­ist aðra leik­menn liðsins. Brot þeirra á sótt­varn­a­regl­um hafi fal­ist í því að þeir hafi sjálf­ir farið á spar­kvöll og sparkað í bolta. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert