Kölluðu leikmenn landsliðsins nauðgara

Íslenska liðið fagnar jöfnunarmarki Andra Lucas Guðjohnsen.
Íslenska liðið fagnar jöfnunarmarki Andra Lucas Guðjohnsen. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Arn­ar Þór Viðars­son, landsliðsþjálf­ari karla í fót­bolta, greindi frá því eft­ir 2:2-jafn­tefli gegn Norður-Makedón­íu í undan­keppni HM á Laug­ar­dals­velli í kvöld að leik­menn liðsins voru kallaðir nauðgarar er þeir fóru í göngu­túr fyr­ir leik­inn.

„Íslenska karla­landsliðið fór í göngu­túr í Reykja­vík fyr­ir leik og þeir þurfa að setja und­ir því að fólk sé að kalla þá nauðgara. Þetta eru ung­ir dreng­ir og fjöl­skyldu­menn,“ sagði Arn­ar Þór eft­ir leik. „Þetta eru 18-19 ára dreng­ir,“ bætti Arn­ar við. 

Brynj­ar Ingi Bjarna­son minnkaði mun­inn í 2:1 á 78. mín­útu og Andri Lucas Guðjohnsen tryggði Ísland stig með jöfn­un­ar­marki á 84. mín­útu, tveim­ur mín­út­um eft­ir að hann kom inn á sem varamaður. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka