Var þjálfaranum bannað að velja fyrirliðann?

Aron Einar Gunnarsson er ekki í landsliðshóp Íslands sem mætir …
Aron Einar Gunnarsson er ekki í landsliðshóp Íslands sem mætir Armeníu og Liechtenstein. AFP

Aron Ein­ar Gunn­ars­son, fyr­irliði ís­lenska karla­landsliðsins í knatt­spyrnu, verður ekki í landsliðshóp Íslands sem mæt­ir Armen­íu og Liechten­stein í undan­keppni HM 2022. Það er 433.is sem grein­ir frá þessu.

Sam­kvæmt heim­ild­um 433.is þá meinaði bráðabirgðastjórn KSÍ, sem mun taka form­lega við störf­um á aukaþingi sam­bands­ins á laug­ar­dag­inn kem­ur, landsliðsþjálf­ar­an­um Arn­ari Þór Viðars­syni að velja landsliðsfyr­irliðann.

Stjórn KSÍ meinaði Kol­beini Sigþórs­syni að taka þátt í síðasta verk­efni karla­landsliðsins í sept­em­ber eft­ir að tvær kon­ur stigu fram og sökuðu hann um meint of­beldi á skemm­istað í Reykja­vík sum­arið 2017.

Aron Ein­ar er á meðal leikja­hæstu landsliðsmanna Íslands frá upp­hafi en hann á að baki 97 A-lands­leiki fyr­ir Ísland og hef­ur verið fyr­irliði liðsins und­an­far­inn ára­tug.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert