Dræm mæting á leikinn í kvöld

Laugardalsvöllurinn verður ekki þétt setinn í kvöld.
Laugardalsvöllurinn verður ekki þétt setinn í kvöld. mbl.isn/Hari

Um tvö þúsund miðar eru seld­ir á leik Íslands og Armen­íu í undan­keppni heims­meist­ara­móts karla í knatt­spyrnu sem fram fer á Laug­ar­dals­vell­in­um í kvöld og hefst kl. 18.45.

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá KSÍ mega allt að sex þúsund áhorf­end­ur koma sam­an á vell­in­um í 21 sótt­varna­hólfi.

Útlit er því fyr­ir að þetta verði minnsta aðsókn á móts­leik hjá karla­landsliðinu um ára­bil, ef frá eru tald­ir leik­ir spilaðir við sótt­varna­tak­mark­an­ir síðasta hálfa annað árið.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka