Vanda skorar á íslensku þjóðina

Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, ásamt Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands.
Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, ásamt Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands. mbl.is/Unnur Karen

Vanda Sig­ur­geirs­dótt­ir, ný­kjör­in formaður Knatt­spyrnu­sam­bands Íslands, birti í dag pist­il á heimasíðu KSÍ þar sem hún bein­ir orðum sín­um til stuðnings­manna ís­lenska karla­landsliðsins.

Íslenska karla­landsliðið mæt­ir Liechten­stein í síðasta heima­leik sín­um í J-riðli undan­keppni HM 2022 á Laug­ar­dals­velli í kvöld og hafa um 3.600 miðar selst á leik­inn.

Mæt­ing­in á leik Íslands og Armen­íu á föstu­dag­inn síðasta sem fram fór á Laug­ar­dals­velli var held­ur dræm en aðeins mættu um 1.700 manns á leik­inn.

„A-landslið karla í knatt­spyrnu stend­ur frammi fyr­ir krefj­andi verk­efn­um á mikl­um breyt­inga­tím­um,“ seg­ir meðal ann­ars í pistli Vöndu. 

„Ég von­ast til þess að sem flest­ir sjái sér fært að mæta á völl­inn til að hvetja til dáða leik­menn Íslands, sem marg­ir hverj­ir eru að stíga sín fyrstu skref með landsliðinu, og efla knatt­spyrnu­fólk sem kepp­ir fyr­ir hönd þjóðar­inn­ar,“ seg­ir enn frem­ur í pistl­in­um.

Pist­ill Vöndu:

Styðjum ungt landslið karla í knatt­spyrnu til dáða í leik á móti Liechten­stein í undan­keppni HM á Laug­ar­dals­velli í kvöld kl. 18.45. 

A-landslið karla í knatt­spyrnu stend­ur frammi fyr­ir krefj­andi verk­efn­um á mikl­um breyt­inga­tím­um.  Ég von­ast til þess að sem flest­ir sjái sér fært að mæta á völl­inn til að hvetja til dáða leik­menn Íslands, sem marg­ir hverj­ir eru að stíga sín fyrstu skref með landsliðinu, og efla knatt­spyrnu­fólk sem kepp­ir fyr­ir hönd þjóðar­inn­ar.

Áfram Ísland!

Vanda Sig­ur­geirs­dótt­ir

Formaður KSÍ

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka