Miðarnir á kvennalandsleikinn hreyfast hægt

Jóhann, Dagný Brynjarsdóttir og Þorsteinn Halldórsson á blaðamannafundinum í dag.
Jóhann, Dagný Brynjarsdóttir og Þorsteinn Halldórsson á blaðamannafundinum í dag. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Um 800 miðar eru seldir í forsölu á leik Íslands og Tékklands í undankeppni HM kvenna á Laugardalsvelli annað kvöld. 

Jóhann Ólafur Sigurðsson úr samskiptadeild KSÍ greindi frá þessu á blaðamannafundi í dag og bætti við: „Betur má ef duga skal.“

Lið Íslands sem mætti Hollandi í Laugardalnum í september.
Lið Íslands sem mætti Hollandi í Laugardalnum í september. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert