Ónýtur í tvo daga á eftir

Arnar Þór Viðarsson er betri á hliðarlínunni en á vellinum …
Arnar Þór Viðarsson er betri á hliðarlínunni en á vellinum þessa dagana. Ljósmynd/Robert Spasovski

Arn­ar Þór Viðars­son, landsliðsþjálf­ari karla í fót­bolta, spreytti sig á æf­ingu liðsins á Spáni í vik­unni. Arn­ar, sem er orðinn 44 ára, lék á sín­um tíma tæp­lega 500 deilda­leiki með fé­lagsliðum og 52 lands­leiki á far­sæl­um ferli.

Hann viður­kenn­ir hins veg­ar að eiga lít­inn mögu­leika gegn ung­um og spræk­um leik­mönn­um liðsins í dag.

„Skrokk­ur­inn er al­veg von­laus og ég á ekki séns í þessa stráka sem bet­ur fer. Þetta voru tíu mín­út­ur þegar það vantaði einn og sem bet­ur fer var þetta ekki meira því ég var ónýt­ur í tvo daga eft­ir,“ sagði Arn­ar létt­ur á blaðamanna­fundi landsliðsins í dag.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert