Hópurinn er reynslulítill

Arnar Þór Viðarsson valdi 25 leikmenn fyrir landsleikina fjóra.
Arnar Þór Viðarsson valdi 25 leikmenn fyrir landsleikina fjóra. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Arn­ar Þór Viðars­son þjálf­ari karla­landsliðsins í fót­bolta mæt­ir með reynslum­inni hóp í lands­leik­ina fjóra í júní­mánuði en þegar liðið lék vináttu­lands­leik­ina við Finna og Spán­verja á Spáni í mars.

Ísland leik­ur við Ísra­el og Alban­íu í Þjóðadeild UEFA, Ísra­els­menn úti 2. júní og heima 13. júní og Al­bani heima 6. júní, og spil­ar auk þess vináttu­lands­leik í San Marínó 10. júní.
Tveir af þeim leikja­hæstu úr mars­verk­efn­inu, Jón Daði Böðvars­son og Arn­ór Ingvi Trausta­son, verða ekki með.

Þess­ir leik­ir passa illa fyr­ir Jón Daða sem hef­ur verið í fríi frá því í lok apríl þegar Bolt­on lauk keppni á Englandi og Arn­ór á leik með New Eng­land í banda­rísku MLS-deild­inni snemma í júní. Þá er Hjört­ur Her­manns­son upp­tek­inn í um­spili með Pisa á Ítal­íu.

Sem fyrr er það fyr­irliðinn Birk­ir Bjarna­son sem dreg­ur vagn­inn hvað varðar reynsl­una og teng­ingu við ár­ang­ur landsliðsins á síðasta ára­tug. Birk­ir mun halda áfram að bæta lands­leikja­metið og gæti verið kom­inn með 111 lands­leiki að þess­um fjór­um leikj­um lokn­um. Al­bert Guðmunds­son er orðinn þriðji leikja­hæst­ur í hópn­um á eft­ir Birki og Herði Björg­vini Magnús­syni.

Frétta­skýr­ing­in er í heild sinni í Morg­un­blaðinu í dag

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert