Mætir KA spænsku efstu deildarliði?

KA-menn fagna á Írlandi.
KA-menn fagna á Írlandi. Ljósmynd/Inpho/Ciaran Culligan

Vinni KA Club Brugge frá Belgíu mæta Akureyringar Osasuna frá Spáni í 4. umferð Sambandsdeildarinnar í fótbolta. 

KA mætir Club Brugge ytra á fimmtudaginn kemur og síðan í Úlfarsárdal þann 17. ágúst.

Vinni KA Club Brugge mætir KA-liðið Osasuna, sem leikur í 1. deild Spánar, í umspilseinvígi um sæti í Sambandsdeildinni. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert