„Beint í landsliðið með Gylfa“

Gylfi Þór Sigurðsson á að baki 78 A-landsleiki þar sem …
Gylfi Þór Sigurðsson á að baki 78 A-landsleiki þar sem hann hefur skorað 25 mörk. Ljósmynd/Szilvia Micheller

„Beint í landsliðið með Gylfa,“ sagði Jó­hann Ingi Hafþórs­son, íþrótta­blaðamaður á mbl.is og Morg­un­blaðinu, í Fyrsta sæt­inu þegar rætt var um knatt­spyrnu­mann­inn. 

Sam­gleðst hon­um

Gylfi Þór, sem er 34 ára gam­all, lék sinn fyrsta keppn­is­leik í meira en tvö ár í gær þegar hann kom inn á sem varamaður hjá Lyng­by í 1:1-jafn­tefli liðsins gegn Vejle í dönsku úr­vals­deild­inni í Kaup­manna­höfn.

Gylfi Þór gekk til liðs við danska fé­lagið í lok ág­úst­mánaðar en hann á að baki 78 A-lands­leiki þar sem hann hef­ur skorað 25 mörk.

„Ég sá viðtal við hann á fimmtu­dag­inn þar sem hann var spurður við hverju fólk mætti bú­ast og hann sagðist ekki hafa hug­mynd um það þar sem hann vissi ekk­ert hvað hann gæti leng­ur,“ sagði Jó­hann Ingi.

„Það verður fróðlegt að fylgj­ast með end­ur­kom­unni og ég sam­gleðst hon­um og knatt­spyrnu­áhuga­mönn­um lands­ins að fá hann aft­ur,“ sagði Svava Krist­ín Grét­ars­dótt­ir, íþróttaf­rétta­kona á Stöð 2, meðal ann­ars.

Hægt er að hlusta á umræðuna í heild í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan eða með því að smella hér. Þátt­ur­inn er einnig aðgengi­leg­ur á öll­um helstu hlaðvarps­veit­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert