Gylfi: Gríðarleg vonbrigði

Gylfi Þór Sigurðsson skorar sitt 27. landsliðsmark síðasta haust.
Gylfi Þór Sigurðsson skorar sitt 27. landsliðsmark síðasta haust. mbl.is/Kristinn Magnússon

Gylfi Þór Sig­urðsson verður ekki í landsliðshópi Íslands í fót­bolta sem til­kynnt­ur verður á morg­un, en miðjumaður­inn skrifaði í dag und­ir tveggja ára samn­ing við Val.

Hann lék síðast 4. nóv­em­ber, en Gylfi hef­ur verið frá keppni vegna meiðsla og verið í end­ur­hæf­ingu á Spáni. Hann hefði verið klár í leik gegn Ísra­el í um­spili EM í næstu viku, hefði kallið komið.

„Þetta eru gríðarlega von­brigði og ein af stóru ástæðum þess að ég vildi halda áfram að spila. Ég hef alltaf notið mín mest að spila fyr­ir Ísland,“ sagði Gylfi um að hafa ekki verið val­inn, í sam­tali við 433.is.

Gylfi skoraði tvö mörk gegn Liechten­stein síðasta haust og varð í leiðinni marka­hæsti leikmaður­inn í sögu landsliðsins. Hann seg­ist vera í betra standi núna en þá.

„Ég hefði treyst mér í leik­ina og finnst ég vera í betra standi en gegn Liechten­stein síðasta haust þrátt fyr­ir smá meiðsli,“ bætti Gylfi við.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert