Albert ekki í landsliðshópnum

Albert Guðmundsson
Albert Guðmundsson Ljósmynd/Alex Nicodim

Åge Harei­de, landsliðsþjálf­ari Íslands í knatt­spyrnu karla hef­ur til­kynnt landsliðshóp­inn  sem mæt­ir Hollandi og Englandi í vináttu­leikj­um í júní. 

Harei­de vel­ur 24 leik­menn en liðið mæt­ir Englandi á Wembley 7. júní og Hollandi á De Kuip í Rotter­dam 10. júní. Eng­inn nýliði er í hópn­um en tíu leik­menn úr verk­efni landsliðsins í Banda­ríkj­un­um í janú­ar eru vald­ir.

Al­bert Guðmunds­son er ekki í leik­manna­hópn­um en einnig vant­ar Al­freð Finn­boga­son, Hjört Her­manns­son og Guðlaug Victor Páls­son sem eru meidd­ir. Inn koma Brynj­ar Ingi Bjarna­son, Hlyn­ur Freyr Karls­son og Bjarki Steinn Bjarka­son.

Rún­ar Alex Rún­ars­son markvörður er enn utan hóps en hann var held­ur ekki val­inn í hóp­inn sem mætti Ísra­el og Úkraínu í úr­slita­keppni um sæti á EM í sum­ar. 

Arn­ór Sig­urðsson er í hópn­um en hann hef­ur ekki spilað fót­bolta síðan hann meidd­ist illa gegn Ísra­el í mars.

Hóp­ur­inn

Markverðir:
Há­kon Rafn Valdi­mars­son - Brent­ford - 9 leik­ir
Elías Rafn Ólafs­son - Mafra - 6 leik­ir
Pat­rik Sig­urður Gunn­ars­son - Vik­ing - 4 leik­ir

Varn­ar­menn:
Sverr­ir Ingi Inga­son - Midtjyl­l­and - 49 leik­ir, 3 mörk
Al­fons Samp­sted - Twente - 21 leik­ur
Daní­el Leó Grét­ars­son - Sönd­erjyske - 17 leik­ir
Brynj­ar Ingi Bjarna­son - Ham­Kam - 16 leik­ir, 2 mörk
Guðmund­ur Þór­ar­ins­son - OFI Krít - 15 leik­ir
Kol­beinn Birg­ir Finns­son - Lyng­by - 10 leik­ir
Hlyn­ur Freyr Karls­son - Haugesund - 1 leik­ur

Miðju­menn:
Jó­hann Berg Guðmunds­son - Burnley - 91 leik­ur, 8 mörk
Arn­ór Ingvi Trausta­son - Norr­köp­ing - 56 leik­ir, 6 mörk
Arn­ór Sig­urðsson - Blackburn Rovers - 31 leik­ur, 2 mörk
Mika­el Neville And­er­son - AGF - 26 leik­ir, 2 mörk
Ísak Berg­mann Jó­hann­es­son - Fort­una Düs­seldorf - 25 leik­ir, 3 mörk
Stefán Teit­ur Þórðar­son - Sil­ke­borg - 19 leik­ir, 1 mark
Há­kon Arn­ar Har­alds­son - Lille - 17 leik­ir, 3 mörk
Will­um Þór Will­umsson - Go Ahead Eag­les - 9 leik­ir
Bjarki Steinn Bjarka­son - Venezia - 2 leik­ir
Kristian Nökkvi Hlyns­son - Ajax - 1 leik­ur

Sókn­ar­menn:
Jón Dag­ur Þor­steins­son - OH Leu­ven - 35 leik­ir, 4 mörk
Andri Lucas Guðjohnsen - Lyng­by - 22 leik­ir, 6 mörk
Mika­el Eg­ill Ell­erts­son - Venezia - 15 leik­ir, 1 mark
Orri Steinn Óskars­son - FC Kö­ben­havn - 8 leik­ir, 2 mörk

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert