Bjarki beint í byrjunarliðið á Wembley

Åge Hareide stýrir íslenska landsliðinu.
Åge Hareide stýrir íslenska landsliðinu. Ljósmynd/Alex Nicodim

Byrj­un­arlið Íslands fyr­ir vináttu­lands­leik­inn í knatt­spyrnu gegn Eng­lend­ing­um á Wembley, sem hefst klukk­an 18.45, hef­ur verið til­kynnt.

Þar kem­ur mest á óvart að Bjarki Steinn Bjarka­son, leikmaður Venezia á Ítal­íu, er í byrj­un­arliðinu en hann á tvo lands­leiki að baki.

Þrjár breyt­ing­ar eru á byrj­un­arliðinu frá leikn­um við Úkraínu í mars. Al­bert Guðmunds­son og Guðlaug­ur Victor Páls­son eru ekki með og Guðmund­ur Þór­ar­ins­son fer á bekk­inn.

Bjarki kem­ur í stað Guðlaugs Victors sem hægri bakvörður, Kol­beinn Birg­ir Finns­son er vinstri bakvörður í stað Guðmund­ar og Mika­el And­er­son tek­ur stöðu Al­berts Guðmunds­son­ar í fram­lín­unni.

Liðið er þannig skipað:

Há­kon Rafn Valdi­mars­son
Bjarki Steinn Bjarka­son
Sverr­ir Ingi Inga­son
Daní­el Leó Grét­ars­son
Kol­beinn Birg­ir Finns­son
Arn­ór Ingvi Trausta­son
Jó­hann Berg Guðmunds­son
Há­kon Arn­ar Har­alds­son
Mika­el And­er­son
Andri Lucas Guðjohnsen
Jón Dag­ur Þor­steins­son

Lið Eng­lands:
Aaron Rams­dale
Kyle Wal­ker
John Stones
Marc Guéhi
Kier­an Trippier
Decl­an Rice
Kobbie Main­oo
Cole Pal­mer
Phil Fod­en
Harry Kane
Ant­hony Gor­don

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert