Eggert stýrir KFA út leiktíðina

Eggert Gunnþór Jónsson.
Eggert Gunnþór Jónsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Eggert Gunnþór Jóns­son, aðstoðarþjálf­ari KFA, tek­ur við stjórn liðsins út leiktíðina. Hlyn­ur Bjarna­son verður hon­um til aðstoðar.

Eins og mbl.is greindi frá í morg­un er Mika­el Nikulás­son hætt­ur að þjálfa KFA en hann tók við liðinu fyr­ir síðustu leiktíð. KFA hef­ur nú sent frá sér til­kynn­ingu þar sem kem­ur fram að sam­komu­lag hafi náðst um starfs­lok Mika­els.

Jón Gunn­ar Sæv­ars­son, fram­kvæmda­stjóri KFA, seg­ir ýms­ar ástæður fyr­ir sam­komu­lag­inu við Mika­el og að þær verði ekki gefn­ar upp.

Í til­kynn­ingu KFA er Mika­el þakkað fyr­ir vel unn­in störf og óskað velfarnaðar á nýj­um vett­vangi.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka