Landsleiknum frestað? „Ekki í okkar höndum“

Landsleikurinn gegn Tyrklandi á morgun verður mögulega frestað.
Landsleikurinn gegn Tyrklandi á morgun verður mögulega frestað. Árni Sæberg

Mögu­leiki er á að leik Íslands gegn Tyrklandi í þjóðadeild karla í fót­bolta verði frestað á morg­un vegna frosts í jörðu.  

Eins og staðan er núna mun leik­ur­inn fara fram á morg­un en eft­ir­litsmaður UEFA, knatt­spyrnu­sam­bands Evr­ópu, og stjórn­end­ur og vall­a­starfs­menn KSÍ funduðu í dag.

„Leik­ur­inn er á dag­skrá á morg­un og það er ekki í okk­ar hönd­um hvernig það fer,“ sagði Jör­und­ur Áki Sveins­son, yf­ir­maður knatt­spyrnu­mála hjá KSÍ, í sam­tali við mbl.is.

„Við vinn­um út frá því að leik­ur­inn sé á morg­un. Við skoðum stöðuna þá, en við reikn­um með því að við spil­um á morg­un, þar til annað kem­ur í ljós.

Það er erfitt að segja of mikið um eitt­hvað sem við get­um ekki stjórnað, en von­andi get­um við spilað á morg­un,“ sagði Jör­und­ur.

Fyr­ir há­degi á morg­un mun fara fram skipu­lags­fund­ur með eft­ir­lits­manni UEFA, full­trú­um knatt­spyrnu­sam­band Íslands og Tyrk­lands, lög­reglu og fleir­um.

Eini mögu­leik­inn sem stend­ur til boða er að fresta leikn­um til þriðju­dags en lands­leikja­glugg­inn er ekki op­inn leng­ur en það.  

Bæði ís­lenska og tyrk­neska landsliðið æfðu inni í Miðgarði í dag vegna kulda og vall­araðstæðna.  

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert