Ísland lauk þátttöku sinni í úrslitum EM kvenna í knattspyrnu er liðið tapaði 1:0 fyrir Þjóðverjum. Markið kom í upphafi síðari hálfleliks, en Þjóðverjar unnu alla sína leiki í keppninni. Í hinum leik riðilsins gerðu Frakkar og Norðmenn 1:1 jafntefli. Fylgst var með bangi mála hér á mbl.is
Lið Íslands: Guðbjörg Gunnarsdóttir - Sif Atladóttir, Katrín Jónsdóttir, Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, Ólína G. Viðarsdóttir - Dóra María Lárusdóttir, Edda Garðarsdóttir, Katrín Ómarsdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Hólmfríður Magnúsdóttir - Margrét Lára Viðarsdóttir.
Lið Þýskalands: Nadine Angerer - Saskia Bartusiak, Babett Peter, Annike Krahn, Ariane Hingt, Simone Laudehr, Sonja Fuss, Martina Müller, Anja Mittag, Birgit Prinz, Fatmire Bajramaj.
Myndirnar hér fyrir neðan eru frá upphitun íslenska liðsins fyrir leikinn í dag. Smellið á þær til að skoða þær betur: