Byrjunarlið Íslands - Fyrirliðinn á bekkinn

Gylfi Þór Sigurðsson í leiknum gegn Svisslendingum.
Gylfi Þór Sigurðsson í leiknum gegn Svisslendingum. mbl.is/Hilmar Þór

Eyj­ólf­ur Sverris­son þjálf­ari U21 árs landsliðsins í knatt­spyrnu ger­ir þrjár breyt­ing­ar á byrj­un­arliðinu sem mæt­ir Dön­um í kvöld frá tap­leikn­um gegn Sviss­lend­ing­um. Fyr­irliðinn Bjarni Þór Viðars­son, Guðmund­ur Kristjáns­son og Al­freð Finn­boga­son setj­ast á bekk­inn en inn í liðið koma Birk­ir Bjarna­son, Aron Ein­ar Gunn­ars­son og Jó­hann Berg Guðmunds­son.

Byrj­un­arliðið lít­ur þannig út:

Markvörður: Har­ald­ur Björns­son

Hægri bakvörður: Eggert Gunnþór Jóns­son

Miðverðir: Jón Guðni Fjólu­son, Hólm­ar Örn Eyj­ólfs­son

Vinstri bakvörður: Hjört­ur Logi Val­g­arðsson

Miðju­menn: Aron Ein­ar Gunn­ars­son, Gylfi Þór Sig­urðsson, Birk­ir Bjarna­son

Hægri kant­ur: Rúrik Gísla­son (fyr­irliði)

Vinstri kant­ur: Jó­hann Berg Guðmunds­son

Fram­herji: Kol­beinn Sigþórs­son

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert