Kolbeinn: Dettum vonandi niður á draumaleik

00:00
00:00

Kol­beinn Sigþórs­son fram­herji ís­lenska U21 árs landsliðsins seg­ir að liðið hafi ekki sýnt hvað það get­ur á Evr­ópu­mót­inu fram að þessu en von­andi breyt­ist það í leikn­um gegn Dön­um í kvöld.

,,Fyr­ir okk­ur er mik­il­vægt að sýna hvað í liðinu býr. Við þurf­um að skora nokk­ur mörk og von­andi dett­um við niður á drauma­leik á móti Dön­un­um,“ sagði Kol­beinn Sigþórs­son við mbl.is.

Leik­ur Dana og Íslend­inga hefst á leik­vang­in­um í Ála­borg klukk­an 18.45 að ís­lensk­um tíma. Íslend­ing­ar eiga veika von um að kom­ast áfram í undanúr­slit­in en til þess að svo verði þarf þriggja marka sig­ur á móti Dön­um og að Sviss­lend­ing­ar hafi bet­ur á móti Hvít-Rúss­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert