Kolbeinn: Förum aftur á stórmót

00:00
00:00

Kol­beinn Sigþórs­son sagði við mbl.is eft­ir sig­ur­leik­inn gegn Dön­um í kvöld að menn ættu að taka það já­kvæða frá Evr­ópu­mót­inu.

,,Að sjálf­sögðu erum við svekkt­ir með niður­stöðuna en við verðum að taka það já­kvæða. Við unn­um frá­bær­an sig­ur á Dön­um á þeirra heima­velli. Nú nög­um við okk­ur í hand­arbök­in yfir leikn­um á móti Hvít-Rúss­un­um.

Það var leik­ur­inn sem varð til þess komust ekki áfram en þetta mót var gríðarleg­ur skóli fyr­ir okk­ur alla og nú stefn­um við að því bara að kom­ast aft­ur á stór­mót,“ sagði Kol­beinn við mbl.is en hann skoraði fyrsta mark ís­lenska liðsins og var eft­ir leik­inn val­ur maður leiks­ins.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert