Haraldur: Getum farið stoltir heim

00:00
00:00

Har­ald­ur Björns­son markvörður ís­lenska U21 ára landsliðsins í knatt­spyrnu hafði svo sann­ar­lega í nógu að snú­ast á milli stang­anna þegar Íslend­ing­ar unnu frá­bær­an sig­ur á Dön­um, 3:1, í loka­leik sín­um á Evr­ópu­mót­inu gær­kvöld.

Har­ald­ur átti stór­góðan leik í mark­inu og varði hvað eft­ir annað meist­ara­lega en Valsmaður­inn stóð svo sann­ar­lega fyr­ir sínu á mót­inu.

,,Við vor­um grát­lega nærri því að kom­ast áfram og þetta er mjög svekkj­andi en við get­um farið heim stolt­ir frá mót­inu. Vendipunkt­ur­inn fyr­ir okk­ur var lík­lega tapið á móti Hvít-Rúss­un­um og kannski var það slæmt að byrja á móti þeim,“ sagði Har­ald­ur en með frammistöðu sinni í leikn­um í gær­kvöld hef­ur hann ör­ugg­lega vakið áhuga margra út­send­ara sem fylgd­ust með leikn­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert