Margrét Lára komin með 70 mörk

Margrét Lára Viðarsdóttir í upphitun í dag.
Margrét Lára Viðarsdóttir í upphitun í dag. Ljósmynd/Guðmundur Svansson

Mar­grét Lára Viðars­dótt­ir náði enn ein­um áfang­an­um í marka­skor­un í dag þegar hún jafnaði met­in gegn Norðmönn­um í úr­slita­keppni EM, 1:1, í Kalm­ar í Svíþjóð.

Mar­grét skoraði þar sitt 70. mark fyr­ir ís­lenska landsliðið, í sín­um 89. lands­leik, og bætti enn eigið marka­met  sem verður seint jafnað. Hólm­fríður Magnús­dótt­ir er næst­marka­hæsta landsliðskona Íslands frá upp­hafi með 32 mörk.

mbl.is

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

Útsláttarkeppnin