Hannes fær frí á morgun

Hannes Þór Halldórsson fagnar marki íslenska liðsins í vináttulandsleik gegn …
Hannes Þór Halldórsson fagnar marki íslenska liðsins í vináttulandsleik gegn Grikklandi fyrr á árinu. AFP

Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, mun ekki leika með íslenska liðinu þegar liðið mætir Noregi í vináttulandsleik í Ósló á morgun. 

Það verður því annaðhvort Ögmundur Kristinsson eða Ingvar Jónsson sem stendur á milli stanganna í íslenska markinu á morgun.

Ögmundur hefur alla jafna varið mark Íslands í fjarveru Hannesar Þórs og því líklegt að hann verði í byrjunarliði liðsins á morgun. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin