Þessir mæta Íslandi

Gabor Kiraly verður á sínum stað í ungverska markinu í …
Gabor Kiraly verður á sínum stað í ungverska markinu í gráu buxunum sínum. AFP

Bernd Storck, landsliðsþjálfari Ungverjalands, valdi í dag leikmannahóp sinn fyrir lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi.

Ungverjar eru í F-riðli með Íslandi, Austurríki og Portúgal. Ísland og Ungverjaland mætast í Marseille í annarri umferð riðlakeppninnar laugardaginn 18. júní.

Leikmannahópur Ungverjalands á EM lítur svona út:

Markverðir: Gábor Király  (Swietelsky-Haladás), Dénes Dibusz  (Ferencváros), Péter Gulácsi (RB Leipzig). 

Varnarmenn: Attila Fiola (Puskás Akadémia), Barnabás Bese (MTK Budapest), Richárd Guzmics (Wisla Kraków), Roland Juhász (Videoton FC), Ádám Lang (Videoton FC), Tamás Kádár (Lech Poznan), Mihály Korhut (DVSC-Teva). 

Miðjumenn: Ádám Pintér (Ferencváros), Gergo Lovrencsics (Lech Poznan), Ákos Elek (DVTK), Zoltán Gera (Ferencváros), Ádám Nagy (Ferencváros), László Kleinheisler (Werder Bremen), Zoltán Stieber (Nürnberg). 

Framherjar
Balázs Dzsudzsák (Bursaspor), Ádám Szalai (Hannover), Krisztián Németh (Al-Gharafa), Nemanja Nikolics (Legia Warszawa), Tamás Priskin (Slovan Bratislava), Dániel Böde (Ferencváros).

mbl.is

Bloggað um fréttina

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin