Líður eins og á Shellmótinu

Jón Daði Böðvarsson sýnir knatttækni sína á æfingu íslenska liðsins …
Jón Daði Böðvarsson sýnir knatttækni sína á æfingu íslenska liðsins í dag. AFP

„Sólin er það sterk að ég þarf að nota sólarvörn með styrkleikann 50. Annars er ég bara sáttur við lífið og tilveruna hér í Annecy,“ sagði Jón Daði Böðvarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, í samtali við heimasíðu KSÍ fyrir æfingu íslenska liðsins í dag.

„Ég get ekki beðið eftir því að byrja, það er geggjuð tilfinning að vera kominn hingað og að mótið sé handan við hornið. Tilfinning er svipuð og þegar ég fór á Shellmótið á sínum tíma, en þetta er vissulega aðeins stærra,“ sagði Jón Daði enn fremur.

Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan. 

mbl.is

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin