Færeyingar kampakátir (myndskeið)

Emil Hallfreðsson og Birkir Bjarnason.
Emil Hallfreðsson og Birkir Bjarnason. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

Íbúar Þórshafnar í Færeyjum fjölmenntu í miðbæinn í kvöld og fylgdust með viðureign Íslands og Portúgals á Evrópumeistaramótinu í knattspyrnu í beinni útsendingu af risaskjá sem settur var upp í tilefni leiksins. Þegar flautað var til leiksloka og ljóst að íslenska landsliðið hafði gert jafntefli tók við ósvikinn fögnuður með þessarar miklu frændþjóðar Íslendinga eins og sjá má að meðfylgjandi myndskeiði. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin