Ísland er lofsungið á twitter

Theodór Elmar þakkar íslensku stuðningsmönnunum eftir leikinn.
Theodór Elmar þakkar íslensku stuðningsmönnunum eftir leikinn. AFP

Fótboltaunnendur um heim allan eru hæstánægðir með strákana okkar eftir baráttujafntefli gegn Portúgal í Saint Étienne, í fyrsta leik Íslands á stórmóti. 

Íslandi er hrósað á twitter-síðum fyrir jafnteflið og lýsa margir yfir stuðningi við landsliðið í næstu leikjum á EM.

Ronaldo er þó ekki vinsæll eftir leikinn.

Stan Collymore, fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu, hrósar Íslendingum.

Fjallið Hafþór Júlíus Björnsson er auðvitað hæstánægður.

Einnig barst fréttastofu mbl.is hvatningarpóstur frá Dananum Lars:

„Áfram Ísland! Þið eruð stolt Skandinavíu! Ég einfaldlega varð að senda Íslendingi póst. Nú höldum við með Íslandi og vonum að þið náið lengra á mótinu. Kærar kveðjur frá Lars.“

mbl.is

Bloggað um fréttina

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin