Fótboltaunnendur um heim allan eru hæstánægðir með strákana okkar eftir baráttujafntefli gegn Portúgal í Saint Étienne, í fyrsta leik Íslands á stórmóti.
Íslandi er hrósað á twitter-síðum fyrir jafnteflið og lýsa margir yfir stuðningi við landsliðið í næstu leikjum á EM.
Can't wait for #ISL to pull a Greece and win the whole thing #EURO2016
— Zärä (@goonerathena) June 14, 2016
Not liking #ISL in this tournament is like not liking puppies. Sure, that's your prerogative, but people *will* judge you quietly.
— Milana Knežević (@milanaknez) June 14, 2016
This is what international football is all about. It's what football is about. Hell, it is what life is all about #ISL
— James Montague (@JamesPiotr) June 14, 2016
Iceland manager will going round the changing room like... Well done son, and you son, you too son, oh and you son #ISL #PORISL #EURO2016
— ابو مريم (@ozayrcolossus) June 14, 2016
Ronaldo er þó ekki vinsæll eftir leikinn.
Pop down the shops would you Cristiano? #PORvICE #Ronaldo #lobsterforafiver pic.twitter.com/UfTgknW9m1
— Tom Rosenthal (@rosentweets) June 14, 2016
Stan Collymore, fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu, hrósar Íslendingum.
Well done Iceland! 👏🏼👏🏼👏🏼
— Stan Collymore (@StanCollymore) June 14, 2016
Fjallið Hafþór Júlíus Björnsson er auðvitað hæstánægður.
The Mountain from Game of Thrones, Iceland's biggest fan, celebrates their draw. (via thorbjornsson/Instagram) pic.twitter.com/RWBT9AID5x
— ESPN FC (@ESPNFC) June 14, 2016
Einnig barst fréttastofu mbl.is hvatningarpóstur frá Dananum Lars:
„Áfram Ísland! Þið eruð stolt Skandinavíu! Ég einfaldlega varð að senda Íslendingi póst. Nú höldum við með Íslandi og vonum að þið náið lengra á mótinu. Kærar kveðjur frá Lars.“