Smáþjóð sem mun aldrei vinna neitt

Aron Einar Gunnarsson reynir að þakka Ronaldo fyrir leikinn í …
Aron Einar Gunnarsson reynir að þakka Ronaldo fyrir leikinn í leikslok. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

Cristiano Ronaldo var hundfúll eftir jafnteflið við Ísland í Saint-Étienne í kvöld, 1:1, í fyrsta leik Íslands á stórmóti karla í knattspyrnu, og urðaði yfir íslensku strákana.

„Þeir fögnuðu eins og þeir hefðu unnið EM eða eitthvað, það er hugarfar smælingjans. Þess vegna munu þeir ekki vinna neitt,“ sagði Ronaldo við portúgalska fréttamenn eftir leikinn. Portúgalski kappinn komst ekki á blað í leiknum og strunsaði af velli í leikslok.

Cristiano Ronaldo.
Cristiano Ronaldo. AFP
mbl.is

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin