Þjóðsöngurinn féll vel í kramið

Íslenskir stuðningsmenn í Saint Étienne í Frakklandi syngja Lofsöng í …
Íslenskir stuðningsmenn í Saint Étienne í Frakklandi syngja Lofsöng í kvöld. AFP

Fjölmargir fengu að heyra þjóðsöng Íslands, Lofsöng eftir Matthías Jochumsson við lag Sveinbjörns Sveinbjörnssonar, í fyrsta skipti er sálmurinn var spilaður fyrir landsleik Íslands og Portúgal í kvöld á Evrópumótinu í knattspyrnu.

Sálmurinn virðist hafa fallið vel í kramið hjá sjónvarpsháhorfendum og þeim er hlýddu en viðbrögð þeirra á Twitter má sjá hér að neðan.

mbl.is

Bloggað um fréttina

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin