Trylltur fögnuður Englendinga – myndskeið

Daniel Sturridge fagnar sigurmarki sínu fyrir England gegn Wales í …
Daniel Sturridge fagnar sigurmarki sínu fyrir England gegn Wales í dag. AFP

Stuðningsmenn enska landsliðsins í knattspyrnu karla voru að vonum kampakátir þegar Daniel Sturridge kom liðinu til bjargar með sigurmarki sínu í 2:1 sigri liðsins gegn Wales í annarri umferð B-riðils í lokakeppni Evrópumótsins í dag.

Það ætlaði allt um koll að keyra í stuðningsmannasvæðinu fyrir utan Stade Bollaert-Delelis í Lens þegar Sturridge skoraði eins og sjá má í myndskeiðinu hér að neðan. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin