Trylltur fögnuður Englendinga – myndskeið

Daniel Sturridge fagnar sigurmarki sínu fyrir England gegn Wales í …
Daniel Sturridge fagnar sigurmarki sínu fyrir England gegn Wales í dag. AFP

Stuðnings­menn enska landsliðsins í knatt­spyrnu karla voru að von­um kampa­kát­ir þegar Daniel Sturridge kom liðinu til bjarg­ar með sig­ur­marki sínu í 2:1 sigri liðsins gegn Wales í ann­arri um­ferð B-riðils í loka­keppni Evr­ópu­móts­ins í dag.

Það ætlaði allt um koll að keyra í stuðnings­manna­svæðinu fyr­ir utan Stade Bolla­ert-Delel­is í Lens þegar Sturridge skoraði eins og sjá má í mynd­skeiðinu hér að neðan. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

Útsláttarkeppnin