Byrjunarlið Íslands orðið klárt

Heimir Hallgrímsson og Lars Lägerback þurfa eitt stig í viðbót …
Heimir Hallgrímsson og Lars Lägerback þurfa eitt stig í viðbót til þess að koma Íslandi í 16-liða úrslitin á EM. AFP

Lars Lag­er­bäck og Heim­ir Hall­gríms­son hafa birt byrj­un­arlið Íslands fyr­ir leik­inn gegn Austurríki í lokaumferð F-riðils Evr­ópu­keppn­inn­ar í knatt­spyrnu en viður­eign þjóðanna hefst kl. 16.00 á Stade de France í útjaðri Parísar.

Þeir ætla að halda sig við sömu ell­efu og hófu leik­ina gegn Portúgal og Ungverjalandi í fyrstu tveimur umferðunum og hafa því stillt upp sama byrjunarliði í öllum þremur leikjum riðlakeppninnar.

Liðið er því þannig skipað:

Mark:
Hann­es Þór Hall­dórs­son

Vörn:
Birk­ir Már Sæv­ars­son
Kári Árna­son
Ragn­ar Sig­urðsson
Ari Freyr Skúla­son

Miðja:
Jó­hann Berg Guðmunds­son
Aron Ein­ar Gunn­ars­son fyr­irliði
Gylfi Þór Sig­urðsson
Birk­ir Bjarna­son

Sókn:
Kol­beinn Sigþórs­son
Jón Daði Böðvars­son

Vara­menn:
Ögmund­ur Krist­ins­son (m)
Ingvar Jóns­son (m)
Hauk­ur Heiðar Hauks­son
Hjört­ur Her­manns­son
Sverr­ir Ingi Inga­son
Rún­ar Már Sig­ur­jóns­son
Theó­dór Elm­ar Bjarna­son
Hörður Björg­vin Magnús­son
Emil Hall­freðsson
Arn­ór Ingvi Trausta­son
Eiður Smári Guðjohnsen

Í leikbanni:
Alfreð Finnbogason

mbl.is

Bloggað um fréttina

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin