„Já, já, já, já“ – lokasekúndur leiksins

Aron Einar og Ragnar Sigurðsson fagna eftir leikinn.
Aron Einar og Ragnar Sigurðsson fagna eftir leikinn. AFP

„Ísland tvö, Aust­ur­ríki eitt. Takk fyr­ir kom­una, takk fyr­ir kom­una,“ sagði knatt­spyrnu­lýs­and­inn Guðmund­ur Bene­dikts­son eft­ir að flautað var til leiks­loka í leik Íslands og Aust­ur­rík­is á EM í knatt­spyrnu í dag.

Arn­ór Ingvi Trausta­son skoraði sig­ur­mark Íslands á síðustu mín­útu leiks­ins og tryggði 2:1-sig­ur. Rödd­in hjá Guðmundi brást, eins og heyra má í meðfylgj­andi mynd­skeiði hér fyr­ir neðan:

mbl.is

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

Útsláttarkeppnin