„Já, já, já, já“ – lokasekúndur leiksins

Aron Einar og Ragnar Sigurðsson fagna eftir leikinn.
Aron Einar og Ragnar Sigurðsson fagna eftir leikinn. AFP

„Ísland tvö, Austurríki eitt. Takk fyrir komuna, takk fyrir komuna,“ sagði knattspyrnulýsandinn Guðmundur Benediktsson eftir að flautað var til leiksloka í leik Íslands og Austurríkis á EM í knattspyrnu í dag.

Arnór Ingvi Traustason skoraði sigurmark Íslands á síðustu mínútu leiksins og tryggði 2:1-sigur. Röddin hjá Guðmundi brást, eins og heyra má í meðfylgjandi myndskeiði hér fyrir neðan:

mbl.is

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin