Mark Kolbeins (myndskeið)

Kolbeinn skorar.
Kolbeinn skorar. AFP

Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark Íslands í leiknum gegn Frakklandi í átta liða úrslitum en staðan er 5:1 fyrir Frakkland.

Frakkar voru með fjögurra marka forystu að loknum fyrri hálfleik en Kolbeinn minnkaði muninn með laglegu marki á 56. mínútu. Frakkar bættu fimmta marki sínu við skömmu eftir að Kolbeinn minnkaði muninn.

Mark Kolbeins má sjá hér fyrir neðan:

mbl.is

Bloggað um fréttina

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin

ENGIR LEIKIR Á SKRÁ Í ÚTSLÁTTARKEPPNI

ÚRSLIT SÍÐUSTU LEIKJA

Spánn
14. JÚLÍ
2 : 1
England
Holland
10. JÚLÍ
1 : 2
England
Útsláttarkeppnin