Tístarar á Twitter létu að sjálfsögðu ekki sitt eftir liggja yfir leik Íslendinga og Frakklands á Evrópumótinu knattspyrnu sem lauk nú fyrir skömmu með sigri Frakka. Óverðskulduðum vilja einhverjir meina, en frönsku stelpurnar skoruðu á 87. mínútu úr vítaspyrnu.
Tístarar eru sammála um að íslensku stelpurnar hafi lagt sig allar fram og þeim er hrósað fyrir frammistöðuna.
Off course France wins by cheating #bignationbias #realwomendontdive #soft #dottir #AframIsland
— Einar Svan Gislason (@einarsvan) July 18, 2017
Nei eg er að gráta 😭😭😭 Frakkar sökka 🖕🖕🖕🖕🖕🖕🖕🖕 #emrúv #dóttir
— Steiney Skúladóttir (@steiney_skula) July 18, 2017
Þrátt fyrir þvílíka óheppni hafa #stelpurnarokkar staðið sig ótrúlega vel og eiga ekkert nema hrós skilið. Önnur saga með dómarann. #dottir
— Helgi Hrafn Ólafsson (@helgihelgi) July 18, 2017
Brjálað svekkelsi. Óverðskuldað. En þessi leikur var alltaf brekka. Ef liðið spilar svona þá tökum við hina tvo. Hrikalega stolt! #dottir
— Fanney Birna (@fanneybj) July 18, 2017
Mörk: 0-1
— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) July 18, 2017
Karakter: 10-0#dóttir
Ítalía er ekki lengur uppáhalds pizzan mín á dominos 😤#dottir #domarakukur
— Princess Vanilla (@thvengur) July 18, 2017
Mikil stemning var á leiknum sjálfum, en fjöldi íslenskra stuðningsmanna fylgdi íslensku stelpunum til Hollands. Vöktu þeir að sjálfsögðu athygli þar sem þeir marserðu bláklæddir um göturnar fyrir leikinn og skelltu í víkingaklapp í stúkunni.
Iceland's fans are the best fans and THERE ARE SO MANY OF THEM HERE. Not that that's surprising after last year, but... #FRAISL
— Christine Hopkins (@christineiniowa) July 18, 2017
If there was any question, Iceland's traveling support (almost 2000 km away) is incredible. #WEURO2017 #FRAISL pic.twitter.com/YanQkodoXt
— Unusual Efforts (@UnusualEfforts) July 18, 2017
Iceland fans picking up right where they left off! #FRAISL #WEURO17 pic.twitter.com/H9pa6W8RpF
— KICK (@KICK) July 18, 2017
If there was any question, Iceland's traveling support (almost 2000 km away) is incredible. #WEURO2017 #FRAISL pic.twitter.com/YanQkodoXt
— Unusual Efforts (@UnusualEfforts) July 18, 2017
#FRAISL - #Iceland will never walk alone#WEURO2017 pic.twitter.com/WdAkxdulrm
— Marie-Océane Bayol (@UEFAcomMarieB) July 18, 2017
Líklega hafa langflestir Íslendingar sem ekki áttu heimangengt til Hollands horft á leikinn í sjónvarpinu, en það voru ekki margir sem mættu á EM-torgið á Ingólfstorgi. Má væntanlega kenna veðrinu um það. Stuðningsmenn í útlöndum, í Hollandi og annars staðar, voru hins vegar í gríðarlega vel stemmdir í blíðunni á meginlandinu.
Just how the Icelandic first family celebrates #dottir #EURO2017 so proud 🇮🇸🇮🇸🇮🇸🇮🇸🇮🇸🇮🇸 pic.twitter.com/qpciEauem2
— Hildur Blondal (@HildurBlondal) July 18, 2017
Við erum klár #fyrirÍsland í kvöld! #óstöðvandi #dottir pic.twitter.com/zqTlpZfvtt
— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) July 18, 2017
Þessar bullur eru farnar að leita að leiknum í Valencia! #fraisl #óstöðvandi #EM2017 #fyrirísland pic.twitter.com/50td44Ovnh
— Þórhildur Þorkels (@ththorkels) July 18, 2017
One year ago today: every Scot became a little bit Icelandic forever. #FyrirÍsland pic.twitter.com/FBhbo4COPo
— Connor МcLean (@HEELMcLean) June 27, 2017
Getting ready for some serious #GirlPower #Iceland #EM2017 #EURO2017 #fyririsland #óstöðvandi pic.twitter.com/2Bq9zuiKpM
— Halla Tomasdottir (@HallaTomas) July 18, 2017