Allir klárir í slaginn

Logi Geirsson með boltann á æfingu landsliðsins í Tips Arena …
Logi Geirsson með boltann á æfingu landsliðsins í Tips Arena höllinni í Linz í kvöld. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Guðmund­ur Þórður Guðmunds­son landsliðsþjálf­ari sagði eft­ir æf­ingu landsliðsins í keppn­is­höll­inni í Linz í kvöld að all­ir leik­menn liðsins væru klár­ir í slag­inn gegn Serbum en þeir Aron Pálm­ars­son og Logi Geirs­son hafa átt við meiðsla að stríða. Logi í öxl­inni og Aron í hnénu og tók Aron lít­inn þátt í æf­ing­unni í kvöld.

Guðmund­ur sagði við mbl.is að hann myndi ekki taka ákvörðun fyrr en á morg­un hvaða 14 leik­mönn­um hann tefl­ir fram í leikn­um gegn Serbum annað kvöld. Landsliðshóp­ur­inn er skipaður sex­tán leik­mönn­um er heim­ilt er að vera með 14 á leik­skýrslu.

Það var létt yfir leik­mönn­um landsliðsins á æf­ing­unni í kvöld en eft­ir hefðbundna upp­hit­un þar sem spilaður var fót­bolti var farið yfir nokk­ur leik­k­erfi í sókn­ar­leikn­um og stjórnaði Guðmund­ur æf­ing­unni með mik­illi rögg­semi eins hon­um er ein­um lagið.

Leik­ur Íslands og Serbíu hefst klukk­an 19.15 að ís­lensk­um tíma og verður leik­ur­inn í beinni texta­lýs­ingu hér á mbl.is.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert