Leikmenn Króatíu - kynning

Manuel Strlek er ungur og efnilegur hornamaður sem hefur leikið …
Manuel Strlek er ungur og efnilegur hornamaður sem hefur leikið mjög vel á EM og skorað 13 mörk. Reuters

Landslið Króa­tíu, sem mæt­ir Íslandi í mill­iriðli Evr­ópu­keppn­inn­ar í hand­knatt­leik í dag, er eitt það sterk­asta í heim­in­um og hef­ur verið um ára­bil. Mbl.is kynn­ir hér mót­herja dags­ins:

Af 16 leik­mönn­um Króata spila 7 með króa­tísk­um fé­lög­um og þar af koma fimm frá hinu firna­sterka liði Croatia Za­greb. Fimm leika í þýsku 1. deild­inni, þar af þrír með toppliðinu HSV Hamburg, tveir spila á Spáni, báðir með Adem­ar León, og tveir í Slóven­íu.

Tveir Króat­anna eru sam­herj­ar Ró­berts Gunn­ars­son­ar hjá Gum­mers­bach, hornamaður­inn Vedr­an Zrnic og skytt­an Drago Vu­kovic.

Leik­ir Króa­tíu í A-riðli:
Króatía - Nor­eg­ur 25:23
Króatía - Úkraína 28:25
Króatía - Rúss­land 30:28

Króa­tíska liðið er þannig skipað:

12 Gor­an Carap­ina, markvörður.
1,95 m, 110 kg.
28 ára, leikmaður Por­ec í Króa­tíu.
Nýliði, EM-leik­irn­ir 3 eru hans fyrstu lands­leik­ir.

25 Mir­ko Ali­lovic, markvörður.
2,00 m, 105 kg.
24 ára, leikmaður Adem­ar León á Spáni.
Hef­ur leikið 64 lands­leiki, 3 á EM.

4 Ivano Balic, leik­stjórn­andi
1,91 m, 96 kg.
30 ára, leikmaður Croatia Za­greb í Króa­tíu.
Hef­ur leikið 156 lands­leiki og skorað 462 mörk. Þar af 3 leik­ir og 11 mörk á EM.
Af mörg­um tal­inn besti hand­knatt­leiksmaður heims.

5 Domagoj Duvnjak, leik­stjórn­andi
1,97 m, 89 kg.
21 árs, leikmaður HSV Hamburg í Þýskalandi.
Hef­ur leikið 55 lands­leiki og skorað 173 mörk. Þar af 3 leik­ir og 6 mörk á EM.

6 Blazen­ko Lac­kovic, rétt­hent skytta
1,95 m, 94 kg.
29 ára, leikmaður HSV Hamburg í Þýskalandi.
Hef­ur leikið 142 lands­leiki og skorað 432 mörk. Þar af 1 leik­ur á EM.
Skarst illa á hendi skömmu fyr­ir keppn­ina og kom fyrst við sögu gegn Rúss­um á laug­ar­dag­inn.

7 Vedr­an Zrnic, örv­hent­ur hornamaður
1,88 m, 85 kg.
30 ára, leikmaður Gum­mers­bach í Þýskalandi.
Hef­ur leikið 143 lands­leiki og skorað 326 mörk. Þar af 3 leik­ir og 5 mörk á EM.

8 Mar­ko Koplj­ar, örv­hent skytta
2,10 m, 96 kg.
23 ára, leikmaður Croatia Za­greb í Króa­tíu.
Hef­ur leikið 23 lands­leiki og skorað 33 mörk. Þar af 3 leik­ir á EM.

9 Igor Vori, línumaður
2,02 m, 111 kg.
29 ára, leikmaður HSV Hamburg í Þýskalandi.
Hef­ur leikið 142 lands­leiki og skorað 383 mörk. Þar af 3 leik­ir og 9 mörk á EM.
Einn besti línu- og varn­ar­maður heims.

10 Jakov Goj­un, rétt­hent  skytta
2,03 m, 100 kg.
23 ára, leikmaður Croatia Za­greb í Króa­tíu.
Hef­ur leikið 22 lands­leiki og skorað 17 mörk. Þar af 3 leik­ir á EM.

14 Drago Vu­kovic, rétt­hent skytta
1,94 m, 90 kg.
26 ára, leikmaður Gum­mers­bach í Þýskalandi.
Hef­ur leikið 69 lands­leiki og skorað 94 mörk. Þar af 3 leik­ir og 11 mörk á EM.

17 Vedr­an Mataija, rétt­hent­ur hornamaður
1,80 m, 82 kg.
21 árs, leikmaður Por­ec í Króa­tíu.
Nýliði, hef­ur leikið 3 lands­leiki, alla á EM.

21 Den­is Buntic, örv­hent skytta
1,98 m, 103 kg.
27 ára, leikmaður Adem­ar León á Spáni.
Hef­ur leikið 59 lands­leiki og skorað 115 mörk. Þar af 3 leik­ir og 12 mörk á EM.

24 Tonci Valcic, rétt­hent skytta
1,94 m, 94 kg.
31 árs, leikmaður Croatia Za­greb í Króa­tíu.
Hef­ur leikið 124 lands­leiki og skorað 205 mörk. Kallaður inní hóp­inn fyr­ir leik­inn í dag.

26 Manu­el Strlek, rétt­hent­ur hornamaður
1,81 m, 75 kg.
21 árs, leikmaður Croatia Za­greb í Króa­tíu.
Hef­ur leikið 8 lands­leiki og skorað 31 mark. Þar af 3 leik­ir og 13 mörk á EM.

27 Ivan Cupic, örv­hent­ur hornamaður
1,75 m, 75 kg.
23 ára, leikmaður Gor­enje Velenje í Slóven­íu.
Hef­ur leikið 42 lands­leiki og skorað 158 mörk. Þar af 3 leik­ir og 15 mörk á EM.

28 Zelj­ko Musa, línumaður
2,00 m, 103 kg.
24 ára, leikmðaur Trimo Trebnje í Slóven­íu.
Hef­ur leikið 5 lands­leiki og skorað 3 mörk. Þar af 3 leik­ir á EM.

Ivano Balic, leikstjórnandinn klóki sem margir telja besta handboltamann heims.
Ivano Balic, leik­stjórn­and­inn klóki sem marg­ir telja besta hand­bolta­mann heims. Reu­ters
Denis Buntic er örvhent skytta og hefur skorað 12 mörk …
Den­is Buntic er örv­hent skytta og hef­ur skorað 12 mörk á EM. Reu­ters
Drago Vukovic er samherji Róberts Gunnarssonar hjá Gummersbach.
Drago Vu­kovic er sam­herji Ró­berts Gunn­ars­son­ar hjá Gum­mers­bach. Reu­ters
Igor Vori, varnar- og línumaðurinn öflugi, og Ivano Balic ræða …
Igor Vori, varn­ar- og línumaður­inn öfl­ugi, og Ivano Balic ræða mál­in. Reu­ters
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert