Ísland tryggði sér sæti á HM 2011

Guðjón Valur Sigurðsson fagnar sigrinum gegn Noregi í kvöld.
Guðjón Valur Sigurðsson fagnar sigrinum gegn Noregi í kvöld. mbl.is/Kristinn

Íslendingar tryggðu sér sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik í dag sem fram fer í Svíþjóð í janúar á næsta ári. Þrjú efstu liðin á EM tryggja sér sjálfkrafa þátttökurétt en heimsmeistaralið Frakka var búið að tryggja sér sæti á HM eftir sigurinn á HM í Króatíu árið 2009. Ísland, Pólland og Króatía eru því gulltryggð með sæti á HM árið 2011, hvernig sem fer um helgina í undanúrslitaleikjunum.  





mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert