Ísland landaði bronsinu í Vín

Markvörðurinn Hreiðar Guðmundsson fagnar í Vín.
Markvörðurinn Hreiðar Guðmundsson fagnar í Vín. Reuters

Ísland tryggði sér bronsverðlaun á Evr­ópu­meist­ara­mót­inu í hand­knatt­leik með sigri á Pól­verj­um 29:26 í Vín­ar­borg. Þetta eru önn­ur verðlaun Íslend­inga á stór­móti í hand­knatt­leik og það á aðeins einu og hálfu ári. Þetta var í annað sinn sem Ísland lék um verðlaun á EM, en Ísland tapaði gegn Dön­um í leik um þriðja sætið árið 2002 í Svíþjóð. Guðjón Val­ur var marka­hæst­ur með 8 mörk og Ró­bert skoraði 6. Fylgst var með gangi mála í Vín í beinni texta­lýs­ingu á mbl.is

Guðjón Valur Sigurðsson fagnar marki gegn Pólverjum í Vín.
Guðjón Val­ur Sig­urðsson fagn­ar marki gegn Pól­verj­um í Vín. mbl.is/​Krist­inn
Íslensku leikmennnirnir fagna í Vín.
Íslensku leik­mennn­irn­ir fagna í Vín. Reu­ters
Íslendingar í vörninni gegn Pólverjum.
Íslend­ing­ar í vörn­inni gegn Pól­verj­um. mbl.is/​Krist­inn
Róbert Gunnarsson í upphitun fyrir leikinn gegn Pólverjum.
Ró­bert Gunn­ars­son í upp­hit­un fyr­ir leik­inn gegn Pól­verj­um. mbl.is/​Krist­inn
Pólverjar hafa ekki unnið til verðlauna á EM fram til …
Pól­verj­ar hafa ekki unnið til verðlauna á EM fram til þessaþ mbl.is
Aron Pálmarsson lék vel gegn Frökkum en það dugði ekki …
Aron Pálm­ars­son lék vel gegn Frökk­um en það dugði ekki til. mbl.is/​Krist­inn
Úr leik Íslands og Póllands í Vín.
Úr leik Íslands og Pól­lands í Vín. mbl.is/​Krist­inn
Stuðningsmenn Íslands í Vín.
Stuðnings­menn Íslands í Vín. mbl.is/​Krist­inn
Íslenska liðið tekur leikhlé.
Íslenska liðið tek­ur leik­hlé. mbl.is/​Krist­inn
Ísland ka. 29:26 Pól­land EM opna loka
Guðjón Valur Sigurðsson - 8
Róbert Gunnarsson - 6
Snorri Steinn Guðjónsson - 4 / 3
Arnór Atlason - 3
Ólafur Stefánsson - 3
Aron Pálmarsson - 2
Ingimundur Ingimundarson - 2
Alexander Petersson - 1
Mörk 4 - Michal Jurecki
4 / 1 - Tomasz Tluczynski
4 - Bartosz Jurecki
3 - Krzysztof Lijewski
3 - Mateusz Jachlewski
2 - Patryk Kuchczynski
2 - Bartlomiej Jaszka
2 - Tomasz Rosinski
1 - Mariusz Jurasik
1 - Marcin Lijewski
Björgvin Páll Gústavsson - 7
Hreiðar Levy Guðmundsson - 7
Varin skot 14 - Slawomir Szmal

8 Mín

Brottvísanir

14 Mín

mín.
60 Leik lokið
Leik lokið með sanngjörnum en óþarflega tæpum sigri Íslendinga. Bronsverðlaunin eru þeirra.
60 29 : 26 - Guðjón Valur Sigurðsson (Ísland ka.) skoraði mark
-og tryggir íslenskan sigur endanlega.
60 Pólland EM tapar boltanum
-Ólafur fiskaði ruðning.
60 Slawomir Szmal (Pólland EM) varði skot
-þegar hálf mínúta er eftir.
59 Hreiðar Levy Guðmundsson (Ísland ka.) varði skot
-glæsileg markvarsla hjá Hreiðari!
59 Hreiðar Levy Guðmundsson (Ísland ka.) varði skot
-en Pólverjar halda boltanum. Mínúta og 15 sekúndur eftir.
59 Ísland ka. tapar boltanum
-Pólverjar geystust í hraðaupphlaup en Alexander bjargaði boltanum í horn með mögnuðum hætti. Hann skutlaði sér fram og sló boltann burt þegar Tluczynski dripplaði honum. Pólverjar fá þó aukakast.
58 Pólland EM tapar boltanum
-Pólverjar fengu dæmd á sig skref.
58 Slawomir Szmal (Pólland EM) varði skot
-varði skot Ólafs utan af velli.
58 28 : 26 - Bartosz Jurecki (Pólland EM) skoraði mark
-eftir aðeins 10 sekúndna sókn.
57 28 : 25 - Róbert Gunnarsson (Ísland ka.) skoraði mark
-eftir flotta línusendingu frá Aroni. Nú eru sléttar þrjár mínútur eftir.
57 Pólland EM tapar boltanum
-og nú hafa Íslendingar boltann og tveggja marka forskot.
57 27 : 25 - Ólafur Stefánsson (Ísland ka.) skoraði mark
-Ólafur náði að koma boltanum á milli fóta Szmal.
56 26 : 25 - Tomasz Tluczynski (Pólland EM) skoraði mark
-Aron átti skot í vörn Pólverjanna sem geystust í hraðaupphlaup.
56 26 : 24 - Krzysztof Lijewski (Pólland EM) skoraði mark
-snörp sókn hjá Pólverjum.
55 26 : 23 - Aron Pálmarsson (Ísland ka.) skoraði mark
-glæsilega gert!
55 25 : 23 - Bartosz Jurecki (Pólland EM) skoraði mark
-af línunni. Nú munar bara tveimur mörkum og fimm og hálf mínúta eftir.
54 Slawomir Szmal (Pólland EM) varði skot
-varði slakt skot Snorra. Sennilega 14. skotið sem Szmal ver.
53 Hreiðar Levy Guðmundsson (Ísland ka.) varði skot
-snyrtipinninn Hreiðar er að koma til bjargar hérna á síðustu mínútunum.
52 Pólland EM tapar boltanum
-Aron skaut framhjá og Pólverjar geystust í sókn en Ásgeir náði að fiska á þá ruðning.
52 25 : 22 - Tomasz Tluczynski (Pólland EM) skoraði mark
51 25 : 21 - Róbert Gunnarsson (Ísland ka.) skoraði mark
-eftir glæsilega línusendingu frá Snorra.
51 Hreiðar Levy Guðmundsson (Ísland ka.) varði skot
-frábær markvarsla úr algjöru dauðafæri!
50 24 : 21 - Tomasz Tluczynski (Pólland EM) skoraði mark
-skot úr galopnu færi í vinstra horninu.
49 Ísland ka. tapar boltanum
-Pólverjar náðu að stela boltanum af Guðjóni en náðu ekki hraðaupphlaupi.
49 24 : 20 - Mariusz Jurasik (Pólland EM) skoraði mark
-Pólverjar voru enga stund að skora þetta mark.
49 24 : 19 - Snorri Steinn Guðjónsson (Ísland ka.) skorar úr víti
-þriðja víti Snorra og öll hafa þau farið í markið.
49 Alexander Petersson (Ísland ka.) fiskar víti
-Alexander sótti þetta víti af miklu harðfylgi.
48 23 : 19 - Krzysztof Lijewski (Pólland EM) skoraði mark
48 Ingimundur Ingimundarson (Ísland ka.) fékk 2 mínútur
-önnur brottvísun Ingimundar.
48 Hreiðar Levy Guðmundsson (Ísland ka.) varði skot
-en Pólverjar halda boltanum.
47 23 : 18 - Alexander Petersson (Ísland ka.) skoraði mark
-glæsilegt mark úr hraðaupphlaupi. Vörnin virðist vera að lagast.
46 22 : 18 - Snorri Steinn Guðjónsson (Ísland ka.) skorar úr víti
-fast og gott skot.
46 Bartlomiej Jaszka (Pólland EM) fékk 2 mínútur
46 Guðjón Valur Sigurðsson (Ísland ka.) fiskar víti
-gerði vel í að grípa sendingu Alexanders.
46 Hreiðar Levy Guðmundsson (Ísland ka.) varði skot
-góð markvarsla hjá Hreiðari.
45 Slawomir Szmal (Pólland EM) varði skot
-varði skot frá Arnóri. Hann virðist sannarlega hrokkinn í gang.
45 Pólland EM tapar boltanum
-Pólverjar skutu í stöng.
44 Slawomir Szmal (Pólland EM) varði skot
-varði enn eitt skotið frá Ólafi.
43 Krzysztof Lijewski (Pólland EM) fékk 2 mínútur
43 21 : 18 - Róbert Gunnarsson (Ísland ka.) skoraði mark
-eftir laglega línusendingu frá Arnóri.
42 20 : 18 - Michal Jurecki (Pólland EM) skoraði mark
-auðvelt mark utan af velli og nú munar aðeins tveimur mörkum!
42 Slawomir Szmal (Pólland EM) varði skot
-varði frá Arnóri en Íslendingar halda boltanum.
41 Hreiðar Levy Guðmundsson (Ísland ka.) varði skot
-Hreiðar nýkominn í markið varði vel.
41 Slawomir Szmal (Pólland EM) varði skot
-varði slakt skot frá Snorra.
41 Ísland ka. tekur leikhlé
-kannski ekki seinna vænna að taka leikhlé enda hafa Pólverjar heldur betur saxað á forskotið.
41 20 : 17 - Michal Jurecki (Pólland EM) skoraði mark
-og þar með hafa Pólverjar skorað fimm mörk í röð!
39 Slawomir Szmal (Pólland EM) varði skot
-varði skot Arnórs. Þetta lýtur ekki vel út.
39 20 : 16 - Patryk Kuchczynski (Pólland EM) skoraði mark
39 Slawomir Szmal (Pólland EM) varði skot
-varði frá Guðjóni úr hraðaupphlaupi.
39 Sverre Jakobsson (Ísland ka.) fékk 2 mínútur
38 Slawomir Szmal (Pólland EM) varði skot
-varði frá Guðjóni sem var í frábæru færi.
38 Bartlomiej Jaszka (Pólland EM) fékk 2 mínútur
-fyrir brot á Róberti.
37 20 : 15 - Mateusz Jachlewski (Pólland EM) skoraði mark
-er nú ekki óþarfi að gera þennan leik spennandi?
37 20 : 14 - Bartlomiej Jaszka (Pólland EM) skoraði mark
-skot af línunni eftir laglega sókn.
36 20 : 13 - Michal Jurecki (Pólland EM) skoraði mark
-Pólverjarnir fljótir að nýta sér liðsmuninn.
35 Ingimundur Ingimundarson (Ísland ka.) fékk 2 mínútur
35 20 : 12 - Snorri Steinn Guðjónsson (Ísland ka.) skorar úr víti
-skoraði af öryggi úr fyrsta víti Íslendinga.
35 Róbert Gunnarsson (Ísland ka.) fiskar víti
34 19 : 12 - Krzysztof Lijewski (Pólland EM) skoraði mark
-skot úr snarpri sókn eftir að skref höfðu verið dæmd á Ólaf.
33 19 : 11 - Ólafur Stefánsson (Ísland ka.) skoraði mark
-úff, boltinn rétt slapp inn.
32 18 : 11 - Patryk Kuchczynski (Pólland EM) skoraði mark
-skot úr hægra horninu.
32 Slawomir Szmal (Pólland EM) varði skot
-skot frá Aroni.
32 Slawomir Szmal (Pólland EM) varði skot
-varði frá Ólafi en Íslendingar halda boltanum.
31 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland ka.) varði skot
-skot utan af velli sem olli Björgvini engum vandræðum.
30 Hálfleikur
Íslendingar hafa átta marka forystu þegar liðin ganga til búningsklefa. Vörnin hefur verið hreint út sagt frábær og sóknarleikurinn einnig gengið ágætlega. Strákarnir okkar hljóta hreinlega að finna lyktina af bronsverðlaunum.
30 18 : 10 - Guðjón Valur Sigurðsson (Ísland ka.) skoraði mark
29 Krzysztof Lijewski (Pólland EM) fékk 2 mínútur
29 17 : 10 - Michal Jurecki (Pólland EM) skoraði mark
-glæsilegt mark utan af velli.
28 17 : 9 - Róbert Gunnarsson (Ísland ka.) skoraði mark
-skemmtilegt mark frá Róberti.
27 16 : 9 - Mateusz Jachlewski (Pólland EM) skoraði mark
-laglegt mark úr vinstra horninu.
26 16 : 8 - Arnór Atlason (Ísland ka.) skoraði mark
-glæsilegt skot hjá Arnóri sem lét liðsmuninn ekki skipta máli.
25 Sverre Jakobsson (Ísland ka.) fékk 2 mínútur
24 15 : 8 - Róbert Gunnarsson (Ísland ka.) skoraði mark
-nýrakaður og flottur.
24 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland ka.) varði skot
-og Íslendingar halda boltanum!
23 14 : 8 - Guðjón Valur Sigurðsson (Ísland ka.) skoraði mark
-úr enn einu hraðaupphlaupinu sem vörnin skapar.
22 Michal Jurecki (Pólland EM) fékk 2 mínútur
-fyrir slæmt brot á Aroni.
22 13 : 8 - Bartosz Jurecki (Pólland EM) skoraði mark
-Róbert fékk dæmdan á sig ruðning og Pólverjar skoruðu í kjölfarið.
21 13 : 7 - Bartlomiej Jaszka (Pólland EM) skoraði mark
21 13 : 6 - Ingimundur Ingimundarson (Ísland ka.) skoraði mark
-úr hraðaupphlaupi.
20 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland ka.) varði skot
19 Pólland EM tekur leikhlé
Bogdan Wenta er klárlega ekki ánægður með sína menn í þessum fyrri hálfleik og lætur þá heyra það í leikhléi. Íslenska vörnin hefur verið gríðarlega öflug og í því liggur grunnurinn að góðu forskoti.
19 12 : 6 - Aron Pálmarsson (Ísland ka.) skoraði mark
-Aron var ekki búinn að vera lengi inná þegar þetta mark kom.
18 11 : 6 - Mateusz Jachlewski (Pólland EM) skoraði mark
18 11 : 5 - Ólafur Stefánsson (Ísland ka.) skoraði mark
17 10 : 5 - Guðjón Valur Sigurðsson (Ísland ka.) skoraði mark
-tvær snarpar sóknir í röð.
17 9 : 5 - Tomasz Rosinski (Pólland EM) skoraði mark
17 9 : 4 - Snorri Steinn Guðjónsson (Ísland ka.) skoraði mark
-Snorri leysti inn á línu og skoraði þaðan laglega.
15 8 : 4 - Marcin Lijewski (Pólland EM) skoraði mark
-gott skot utan af velli.
15 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland ka.) varði skot
-en Pólverjar halda boltanum.
14 8 : 3 - Guðjón Valur Sigurðsson (Ísland ka.) skoraði mark
-gott mark úr hraðaupphlaupi.
14 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland ka.) varði skot
-flott markvarsla en Pólverjar náðu boltanum. Þeir skutu svo í kjölfarið framhjá.
13 7 : 3 - Arnór Atlason (Ísland ka.) skoraði mark
12 6 : 3 - Tomasz Rosinski (Pólland EM) skoraði mark
12 6 : 2 - Guðjón Valur Sigurðsson (Ísland ka.) skoraði mark
-flott mark úr horninu.
11 Karol Bielecki (Pólland EM) fékk 2 mínútur
-fyrir brot á Ingimundi. Bielecki er þá búinn að fá brottvísun tvívegis í leiknum.
10 5 : 2 - Arnór Atlason (Ísland ka.) skoraði mark
-heitasti maður landsliðsins á þessu móti kominn á blað.
9 4 : 2 - Bartosz Jurecki (Pólland EM) skoraði mark
9 4 : 1 - Guðjón Valur Sigurðsson (Ísland ka.) skoraði mark
-skot utan af velli sem smaug í markið. Vel gert!
8 Textalýsing
Íslenska vörnin lýtur mjög vel út þessar fyrstu mínútur. Vonandi verður framhald á því.
7 3 : 1 - Guðjón Valur Sigurðsson (Ísland ka.) skoraði mark
-aftur léku Ingimundur og Guðjón Valur saman í hraðaupphlaupi og nú skoraði Guðjón.
6 2 : 1 - Ingimundur Ingimundarson (Ísland ka.) skoraði mark
-úr hraðaupphlaupi eftir að Alexander fiskaði ruðning.
6 1 : 1 - Róbert Gunnarsson (Ísland ka.) skoraði mark
-glæsilegt mark hjá Róberti. Dæmigert fyrir hann.
5 Slawomir Szmal (Pólland EM) varði skot
-varði skot Ólafs Stefánssonar sem hafði í síðustu sókn átt skot framhjá markinu.
4 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland ka.) varði skot
-skot utan af velli sem Björgvin varði af öryggi.
3 Slawomir Szmal (Pólland EM) varði skot
-varði skot Guðjóns Vals sem sveif inn úr horninu.
3 Karol Bielecki (Pólland EM) fékk 2 mínútur
-fyrir brot á Alexander.
2 0 : 1 - Tomasz Tluczynski (Pólland EM) skorar úr víti
-skoraði af öryggi úr vítinu.
2 Björgvin Páll Gústavsson (Ísland ka.) varði skot
-varði skot af línunni en vítakast dæmt.
0 Textalýsing
Baráttan um bronsið er hafin og það eru Pólverjar sem byrja í sókn. Góða skemmtun.
0 Textalýsing
Nú eru fimm mínútur í að leikurinn hefjist og liðin komin inná völlinn.
0 Textalýsing
Fyrliðinn Ólafur Stefánsson var nú rétt í þessu að kalla félaga sína til fundar og stappa stálinu í leikmenn nú þegar rúmur hálftími er þangað til flautað verður til leiks í viðureigninni við Pólverja um bronsið.
0 Textalýsing
Kristján Arason fyrrum landsliðsmaður í handknattleik sagði við blaðamann Morgunblaðsins í Wiener Stadthöllinni að Íslendingar ættu mun meiri möguleika á að leggja Pólverja að velli heldur Frakka í gær.
0 Textalýsing
Íslensku landsliðsmennirnir eru nú komnir út á gólfið í Wiener Stadthöllinni og eru byrja að hita upp fyrir átökin gegn Pólverjum.
0 Textalýsing
Pólverjar hafa aldrei leikið um verðlaun á EM áður. Besti árangur Pólverja er 7. sætið árið 2008 í Noregi.
0 Textalýsing
Leikurinn hefst kl. 14.
Sjá meira
Sjá allt
Dómarar:

Gangur leiksins: 0:1, 5:2, 8:4, 12:6, 15:8, 18:10, 20:12, 21:18, 24:21, 26:23, 29:26.

Lýsandi:

Völlur: Wiener Stadthalle, Vín.

Ísland ka.: (M). .

Pólland EM: (M). .

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Staða og úrslit

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Tindastóll 22 16 6 2134:1931 203 32
2 Stjarnan 22 15 7 2166:1948 218 30
3 Njarðvík 22 15 7 2096:2005 91 30
4 Valur 22 13 9 1944:1896 48 26
5 Grindavík 22 12 10 2064:2016 48 24
6 Álftanes 22 11 11 2014:2032 -18 22
7 ÍR 22 11 11 1946:2029 -83 22
8 Keflavík 22 10 12 2146:2132 14 20
9 KR 22 10 12 2044:2062 -18 20
10 Þór Þ. 22 9 13 2038:2125 -87 18
11 Höttur 22 6 16 1884:2041 -157 12
12 Haukar 22 4 18 1887:2146 -259 8
27.03 Stjarnan 103:110 Njarðvík
27.03 Tindastóll 88:74 Valur
27.03 Þór Þ. 114:119 Keflavík
27.03 Höttur 99:95 Álftanes
27.03 Haukar 80:91 ÍR
27.03 Grindavík 86:83 KR
14.03 Keflavík 107:98 Stjarnan
14.03 ÍR 84:83 Höttur
13.03 KR 103:87 Haukar
13.03 Valur 99:80 Grindavík
13.03 Álftanes 108:96 Þór Þ.
13.03 Njarðvík 101:90 Tindastóll
07.03 Grindavík 122:115 Njarðvík
07.03 Stjarnan 116:76 Álftanes
06.03 ÍR 97:96 KR
06.03 Höttur 103:95 Þór Þ.
06.03 Tindastóll 116:77 Keflavík
06.03 Haukar 81:85 Valur
01.03 Valur 90:87 ÍR
01.03 KR 97:75 Höttur
28.02 Grindavík 101:91 Keflavík
28.02 Þór Þ. 94:91 Stjarnan
28.02 Njarðvík 103:81 Haukar
28.02 Álftanes 102:89 Tindastóll
14.02 KR 89:96 Valur
14.02 ÍR 91:95 Njarðvík
13.02 Tindastóll 109:96 Þór Þ.
13.02 Haukar 95:104 Keflavík
13.02 Höttur 83:86 Stjarnan
12.02 Grindavík 92:94 Álftanes
07.02 Valur 92:58 Höttur
06.02 Njarðvík 103:79 KR
06.02 Þór Þ. 95:104 Grindavík
06.02 Álftanes 107:90 Haukar
06.02 Keflavík 81:90 ÍR
02.02 Stjarnan 82:90 Tindastóll
02.02 Haukar 99:100 Þór Þ.
31.01 KR 97:93 Keflavík
30.01 Grindavík 87:108 Stjarnan
30.01 ÍR 75:94 Álftanes
30.01 Höttur 85:97 Tindastóll
30.01 Valur 88:76 Njarðvík
24.01 Keflavík 70:81 Valur
24.01 Þór Þ. 94:95 ÍR
23.01 Tindastóll 97:79 Grindavík
23.01 Njarðvík 110:101 Höttur
23.01 Álftanes 111:100 KR
23.01 Stjarnan 99:75 Haukar
17.01 Haukar 100:99 Tindastóll
16.01 Njarðvík 107:98 Keflavík
16.01 KR 102:99 Þór Þ.
16.01 Valur 87:81 Álftanes
16.01 Höttur 63:64 Grindavík
16.01 ÍR 103:101 Stjarnan
10.01 Stjarnan 94:86 KR
10.01 Þór Þ. 94:69 Valur
09.01 Grindavík 79:71 Haukar
09.01 Tindastóll 98:88 ÍR
09.01 Keflavík 112:98 Höttur
09.01 Álftanes 75:81 Njarðvík
05.01 Valur 83:79 Stjarnan
03.01 KR 95:116 Tindastóll
03.01 Höttur 86:89 Haukar
02.01 Njarðvík 106:104 Þór Þ.
02.01 Keflavík 87:89 Álftanes
02.01 ÍR 98:90 Grindavík
20.12 Valur 89:80 Tindastóll
19.12 KR 120:112 Grindavík
19.12 Álftanes 89:92 Höttur
19.12 Keflavík 105:86 Þór Þ.
19.12 Njarðvík 90:100 Stjarnan
18.12 ÍR 93:96 Haukar
13.12 Grindavík 97:90 Valur
13.12 Þór Þ. 89:78 Álftanes
12.12 Stjarnan 97:93 Keflavík
12.12 Höttur 79:82 ÍR
12.12 Tindastóll 94:76 Njarðvík
12.12 Haukar 88:97 KR
06.12 Keflavík 120:93 Tindastóll
06.12 Álftanes 77:97 Stjarnan
05.12 KR 95:97 ÍR
05.12 Valur 97:104 Haukar
05.12 Þór Þ. 106:84 Höttur
05.12 Njarðvík 94:87 Grindavík
30.11 Stjarnan 124:82 Þór Þ.
29.11 Keflavík 96:104 Grindavík
29.11 Tindastóll 109:99 Álftanes
29.11 Haukar 74:93 Njarðvík
29.11 ÍR 84:83 Valur
29.11 Höttur 85:88 KR
15.11 Þór Þ. 78:101 Tindastóll
15.11 Njarðvík 96:101 ÍR
14.11 Valur 101:94 KR
14.11 Álftanes 90:88 Grindavík
14.11 Stjarnan 87:80 Höttur
14.11 Keflavík 117:85 Haukar
09.11 Grindavík 99:70 Þór Þ.
08.11 Haukar 86:91 Álftanes
08.11 Höttur 83:70 Valur
08.11 ÍR 79:91 Keflavík
08.11 KR 86:80 Njarðvík
03.11 Tindastóll 92:87 Stjarnan
01.11 Keflavík 94:88 KR
01.11 Þór Þ. 82:81 Haukar
31.10 Álftanes 93:87 ÍR
31.10 Stjarnan 104:98 Grindavík
31.10 Njarðvík 101:94 Valur
31.10 Tindastóll 99:59 Höttur
25.10 Grindavík 90:93 Tindastóll
25.10 Haukar 87:114 Stjarnan
24.10 ÍR 73:84 Þór Þ.
24.10 Valur 104:80 Keflavík
24.10 Höttur 76:91 Njarðvík
24.10 KR 72:84 Álftanes
18.10 Keflavík 88:89 Njarðvík
18.10 Þór Þ. 92:97 KR
17.10 Grindavík 113:84 Höttur
17.10 Álftanes 100:103 Valur
17.10 Tindastóll 106:78 Haukar
17.10 Stjarnan 117:88 ÍR
12.10 Haukar 80:92 Grindavík
12.10 Njarðvík 89:80 Álftanes
10.10 Höttur 120:115 Keflavík
10.10 ÍR 82:93 Tindastóll
10.10 KR 86:87 Stjarnan
10.10 Valur 88:95 Þór Þ.
04.10 Grindavík 100:81 ÍR
04.10 Stjarnan 95:81 Valur
03.10 Tindastóll 85:94 KR
03.10 Álftanes 101:108 Keflavík
03.10 Haukar 80:108 Höttur
03.10 Þór Þ. 93:90 Njarðvík
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Tindastóll 22 16 6 2134:1931 203 32
2 Stjarnan 22 15 7 2166:1948 218 30
3 Njarðvík 22 15 7 2096:2005 91 30
4 Valur 22 13 9 1944:1896 48 26
5 Grindavík 22 12 10 2064:2016 48 24
6 Álftanes 22 11 11 2014:2032 -18 22
7 ÍR 22 11 11 1946:2029 -83 22
8 Keflavík 22 10 12 2146:2132 14 20
9 KR 22 10 12 2044:2062 -18 20
10 Þór Þ. 22 9 13 2038:2125 -87 18
11 Höttur 22 6 16 1884:2041 -157 12
12 Haukar 22 4 18 1887:2146 -259 8
27.03 Stjarnan 103:110 Njarðvík
27.03 Tindastóll 88:74 Valur
27.03 Þór Þ. 114:119 Keflavík
27.03 Höttur 99:95 Álftanes
27.03 Haukar 80:91 ÍR
27.03 Grindavík 86:83 KR
14.03 Keflavík 107:98 Stjarnan
14.03 ÍR 84:83 Höttur
13.03 KR 103:87 Haukar
13.03 Valur 99:80 Grindavík
13.03 Álftanes 108:96 Þór Þ.
13.03 Njarðvík 101:90 Tindastóll
07.03 Grindavík 122:115 Njarðvík
07.03 Stjarnan 116:76 Álftanes
06.03 ÍR 97:96 KR
06.03 Höttur 103:95 Þór Þ.
06.03 Tindastóll 116:77 Keflavík
06.03 Haukar 81:85 Valur
01.03 Valur 90:87 ÍR
01.03 KR 97:75 Höttur
28.02 Grindavík 101:91 Keflavík
28.02 Þór Þ. 94:91 Stjarnan
28.02 Njarðvík 103:81 Haukar
28.02 Álftanes 102:89 Tindastóll
14.02 KR 89:96 Valur
14.02 ÍR 91:95 Njarðvík
13.02 Tindastóll 109:96 Þór Þ.
13.02 Haukar 95:104 Keflavík
13.02 Höttur 83:86 Stjarnan
12.02 Grindavík 92:94 Álftanes
07.02 Valur 92:58 Höttur
06.02 Njarðvík 103:79 KR
06.02 Þór Þ. 95:104 Grindavík
06.02 Álftanes 107:90 Haukar
06.02 Keflavík 81:90 ÍR
02.02 Stjarnan 82:90 Tindastóll
02.02 Haukar 99:100 Þór Þ.
31.01 KR 97:93 Keflavík
30.01 Grindavík 87:108 Stjarnan
30.01 ÍR 75:94 Álftanes
30.01 Höttur 85:97 Tindastóll
30.01 Valur 88:76 Njarðvík
24.01 Keflavík 70:81 Valur
24.01 Þór Þ. 94:95 ÍR
23.01 Tindastóll 97:79 Grindavík
23.01 Njarðvík 110:101 Höttur
23.01 Álftanes 111:100 KR
23.01 Stjarnan 99:75 Haukar
17.01 Haukar 100:99 Tindastóll
16.01 Njarðvík 107:98 Keflavík
16.01 KR 102:99 Þór Þ.
16.01 Valur 87:81 Álftanes
16.01 Höttur 63:64 Grindavík
16.01 ÍR 103:101 Stjarnan
10.01 Stjarnan 94:86 KR
10.01 Þór Þ. 94:69 Valur
09.01 Grindavík 79:71 Haukar
09.01 Tindastóll 98:88 ÍR
09.01 Keflavík 112:98 Höttur
09.01 Álftanes 75:81 Njarðvík
05.01 Valur 83:79 Stjarnan
03.01 KR 95:116 Tindastóll
03.01 Höttur 86:89 Haukar
02.01 Njarðvík 106:104 Þór Þ.
02.01 Keflavík 87:89 Álftanes
02.01 ÍR 98:90 Grindavík
20.12 Valur 89:80 Tindastóll
19.12 KR 120:112 Grindavík
19.12 Álftanes 89:92 Höttur
19.12 Keflavík 105:86 Þór Þ.
19.12 Njarðvík 90:100 Stjarnan
18.12 ÍR 93:96 Haukar
13.12 Grindavík 97:90 Valur
13.12 Þór Þ. 89:78 Álftanes
12.12 Stjarnan 97:93 Keflavík
12.12 Höttur 79:82 ÍR
12.12 Tindastóll 94:76 Njarðvík
12.12 Haukar 88:97 KR
06.12 Keflavík 120:93 Tindastóll
06.12 Álftanes 77:97 Stjarnan
05.12 KR 95:97 ÍR
05.12 Valur 97:104 Haukar
05.12 Þór Þ. 106:84 Höttur
05.12 Njarðvík 94:87 Grindavík
30.11 Stjarnan 124:82 Þór Þ.
29.11 Keflavík 96:104 Grindavík
29.11 Tindastóll 109:99 Álftanes
29.11 Haukar 74:93 Njarðvík
29.11 ÍR 84:83 Valur
29.11 Höttur 85:88 KR
15.11 Þór Þ. 78:101 Tindastóll
15.11 Njarðvík 96:101 ÍR
14.11 Valur 101:94 KR
14.11 Álftanes 90:88 Grindavík
14.11 Stjarnan 87:80 Höttur
14.11 Keflavík 117:85 Haukar
09.11 Grindavík 99:70 Þór Þ.
08.11 Haukar 86:91 Álftanes
08.11 Höttur 83:70 Valur
08.11 ÍR 79:91 Keflavík
08.11 KR 86:80 Njarðvík
03.11 Tindastóll 92:87 Stjarnan
01.11 Keflavík 94:88 KR
01.11 Þór Þ. 82:81 Haukar
31.10 Álftanes 93:87 ÍR
31.10 Stjarnan 104:98 Grindavík
31.10 Njarðvík 101:94 Valur
31.10 Tindastóll 99:59 Höttur
25.10 Grindavík 90:93 Tindastóll
25.10 Haukar 87:114 Stjarnan
24.10 ÍR 73:84 Þór Þ.
24.10 Valur 104:80 Keflavík
24.10 Höttur 76:91 Njarðvík
24.10 KR 72:84 Álftanes
18.10 Keflavík 88:89 Njarðvík
18.10 Þór Þ. 92:97 KR
17.10 Grindavík 113:84 Höttur
17.10 Álftanes 100:103 Valur
17.10 Tindastóll 106:78 Haukar
17.10 Stjarnan 117:88 ÍR
12.10 Haukar 80:92 Grindavík
12.10 Njarðvík 89:80 Álftanes
10.10 Höttur 120:115 Keflavík
10.10 ÍR 82:93 Tindastóll
10.10 KR 86:87 Stjarnan
10.10 Valur 88:95 Þór Þ.
04.10 Grindavík 100:81 ÍR
04.10 Stjarnan 95:81 Valur
03.10 Tindastóll 85:94 KR
03.10 Álftanes 101:108 Keflavík
03.10 Haukar 80:108 Höttur
03.10 Þór Þ. 93:90 Njarðvík
urslit.net
Fleira áhugavert