Ísland landaði bronsinu í Vín

Markvörðurinn Hreiðar Guðmundsson fagnar í Vín.
Markvörðurinn Hreiðar Guðmundsson fagnar í Vín. Reuters

Ísland tryggði sér bronsverðlaun á Evrópumeistaramótinu í handknattleik með sigri á Pólverjum 29:26 í Vínarborg. Þetta eru önnur verðlaun Íslendinga á stórmóti í handknattleik og það á aðeins einu og hálfu ári. Þetta var í annað sinn sem Ísland lék um verðlaun á EM, en Ísland tapaði gegn Dönum í leik um þriðja sætið árið 2002 í Svíþjóð. Guðjón Valur var markahæstur með 8 mörk og Róbert skoraði 6. Fylgst var með gangi mála í Vín í beinni textalýsingu á mbl.is

Guðjón Valur Sigurðsson fagnar marki gegn Pólverjum í Vín.
Guðjón Valur Sigurðsson fagnar marki gegn Pólverjum í Vín. mbl.is/Kristinn
Íslensku leikmennnirnir fagna í Vín.
Íslensku leikmennnirnir fagna í Vín. Reuters
Íslendingar í vörninni gegn Pólverjum.
Íslendingar í vörninni gegn Pólverjum. mbl.is/Kristinn
Róbert Gunnarsson í upphitun fyrir leikinn gegn Pólverjum.
Róbert Gunnarsson í upphitun fyrir leikinn gegn Pólverjum. mbl.is/Kristinn
Pólverjar hafa ekki unnið til verðlauna á EM fram til …
Pólverjar hafa ekki unnið til verðlauna á EM fram til þessaþ mbl.is
Aron Pálmarsson lék vel gegn Frökkum en það dugði ekki …
Aron Pálmarsson lék vel gegn Frökkum en það dugði ekki til. mbl.is/Kristinn
Úr leik Íslands og Póllands í Vín.
Úr leik Íslands og Póllands í Vín. mbl.is/Kristinn
Stuðningsmenn Íslands í Vín.
Stuðningsmenn Íslands í Vín. mbl.is/Kristinn
Íslenska liðið tekur leikhlé.
Íslenska liðið tekur leikhlé. mbl.is/Kristinn
Ísland ka. 29:26 Pólland EM opna loka
60. mín. Guðjón Valur Sigurðsson (Ísland ka.) skoraði mark -og tryggir íslenskan sigur endanlega.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka