Jensen: Hefðum gert það sama og Slóvenar

Johnny Jensen.
Johnny Jensen. Reuters

Johnny Jen­sen, varn­ar­maður­inn sterki í liði Nor­egs, seg­ir að Norðmenn hefðu gert það sama og Slóven­ar gerðu í leikn­um gegn Íslend­ing­um á Evr­ópu­mót­inu í hand­knatt­leik í kvöld.

Slóven­ar vildu ekki vinna Íslend­inga með meira en þriggja marka mun svo þeir kæm­ust í mill­iriðil­inn með 2 stig en ekki 0 stig. Það kom ber­lega í ljós því skömmu fyr­ir leiks­lok voru þeir fjór­um mörk­um yfir en gáfu Íslend­ing­um hrein­lega tvö mörk á loka­sek­únd­un­um. Íslend­ing­ar fóru áfram í mill­iriðil­inn með þess­um úr­slit­um þar sem Norðmenn töpuðu fyr­ir Króöt­um.

,,Við hefðum gert það sama og Slóven­ía. Þannig er þetta bara. Slóven­ar léku vel og lönduðu tveggja marka sigri. Það er bara bull að tala um ein­hverja hátt­vísi,“ sagði Jen­sen við NTB frétta­stof­una eft­ir leik­inn við Króata í kvöld en Norðmenn pakka sam­an í kvöld og halda heim­leiðis frá Serbíu á morg­un.

mbl.is

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert