Þórir: Staðan er alvarleg

Þórir Hergeirsson.
Þórir Hergeirsson. AFP/Jonathan Nackstrand

Þórir Her­geirs­son, þjálf­ari kvennaliðs Nor­egs í hand­bolta, hef­ur áhyggj­ur af fjár­hags­stöðu norskra hand­knatt­leiks­fé­laga.

Mörg fé­lög í Nor­egi eiga í vand­ræðum með að ná end­um sam­an og stórliðið Vi­pers frá Kristiansand átti í hættu að vera lagt niður vegna fjár­hags­vand­ræða fé­lags­ins.

„Staðan er al­var­leg. Ég hef verið í þessu lengi og fjár­hags­staðan fer upp og niður á milli ára en mörg fé­lög eru í vand­ræðum í dag,“ sagði Þórir við Netta­visen.

„Það er orðið dýr­ara að halda úti fé­lög­um en við höf­um séð erfiða tíma áður. Ef við vinn­um sam­an kom­umst við í gegn­um þetta,“ bætti Sel­fyss­ing­ur­inn við.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert