Hermann í liði helgarinnar

Hermann Hreiðarsson átti góðan leik með Charlton í gær.
Hermann Hreiðarsson átti góðan leik með Charlton í gær. Reuters

Hermann Hreiðarsson er í liði helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni hjá sparkspekingum Sky sjónvarpsstöðvarinnar fyrir frammistöðu sína í sigurleik Charlton á Wigan í gær. Hermann fékk 8 í einkunn fyrir leik sinn en hann þótti mjög mjög öflugur í vörninni og fékk dæmda vítaspyrnu sem Darren Bent skoraði sigurmarkið úr.

Lið helgarinnar hjá Sky er þannig skipað:

Markvörður:
Patrick Kenny, Sheff.Utd.

Varnarmenn:
Nedum Onuoha, Man.City
Hermann Hreiðarsson, Charlton
Daniel Agger, Liverpool
Fabio Aurelio, Liverpool

Miðjumenn:
Cristiano Ronaldo, Man.Utd.
Javier Mascherano, Liverpool
Paul Scholes, Man.Utd.
Salamon Kalou, Chelsea

Framherjar:
Peter Crouch, Liverpool
Carlos Tevez, West Ham

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert