Arsenal Evrópumeistari

Arsenal sló út Breiðablik á leið sinni að Evrópubikarnum en …
Arsenal sló út Breiðablik á leið sinni að Evrópubikarnum en þessi mynd er úr leik Blika og Arsenal á Kópavogsvelli. Eyþór Árnason

Arsenal tryggði sér í dag sigur í Evrópuukeppni kvenna í knattspyrnu þegar liðið gerði markalaust jafntefli við sænska liðið Umeå í síðari úrslitaleiknum sem háður var á Engandi. Arsenal hafði betur í fyrri leiknum, 1:0, og er þar með fyrsta félagið utan Skandinvíu og Þýskalands sem hampar þessum titli.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert