Billy Davies er sjötti knattspyrnustjórinn í ensku úrvalsdeildinni sem hrökklast frá störfum á yfirstandandi keppnistímabili en Davies lét í morgun af störfum hjá nýliðum Derby.
Þeir sex stjórar sem hafa hætt í úrvalsdeildinni eru:
Jose Mourinho (Chelsea) 20. september
Sammy Lee (Bolton) 17. október
Martin Jol (Tottenham) 25. október
Chris Huthings (Wigan) 5. nóvember
Steve Bruce (Birmingham) 19. nóvember
Billy Davies (Derby) 26. nóvember