Sex stjórar hættir

Jose Mourinho var sá fyrsti sem hætti á tímabilinu.
Jose Mourinho var sá fyrsti sem hætti á tímabilinu. Reuters

Billy Davies er sjötti knattspyrnustjórinn í ensku úrvalsdeildinni sem hrökklast frá störfum á yfirstandandi keppnistímabili en Davies lét í morgun af störfum hjá nýliðum Derby.

Þeir sex stjórar sem hafa hætt í úrvalsdeildinni eru:

Jose Mourinho (Chelsea) 20. september

Sammy Lee (Bolton) 17. október

Martin Jol (Tottenham) 25. október

Chris Huthings (Wigan) 5. nóvember

Steve Bruce (Birmingham) 19. nóvember

Billy Davies (Derby) 26. nóvember

mbl.is

Bloggað um fréttina

  • Engin mynd til af bloggara Svavar Sigurður Guðfinnsson: 30%
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert