Englandsmeistarar Manchester United fá erfitt verkefni í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Dregið var í dag en og United þarf að fara til Birmingham og leika þar við Aston Villa á Villa Park.
Í tveimur öðrum leikjum mætast úrvalsdeildarlið en Tottenham tekur á móti Íslendingaliðinu Reading og West Ham fær Manchester City í heimsókn.
Bikarmeistarar Chelsea fengu heimaleik gegn 1. deildarliði QPR og Hermann Hreiðarsson fer með Portsmouth á sinn gamla heimavöll í Ipswich. Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Burnley fá topplið Arsenal í heimsókn.
Leikið er í byrjun janúar og þessi lið mætast:
Preston - Scunthorpe
Port Vale eða Chasetown - Cardiff
Colchester - Peterborough
Bolton - Sheffield United
Blackburn - Coventry
Brighton - Mansfield
Northampton eða Walsall - Millwall
Charlton - WBA
Watford - Crystal Palace
Luton eða Nottingham Forest - Liverpool
Plymouth - Hull
Aston Villa - Manchester United
Tranmere - Hereford
Tottenham - Reading
Burnley - Arsenal
Bristol City - Middlesbrough
Fulham - Bristol Rovers
Huddersfield - Birmingham
Horsham eða Swansea - Havant & Waterlooville
Sunderland - Wigan
Oxford eða Southend - Dagenham & Redbridge
Everton - Oldham
Derby - Sheffield Wednesday
Southampton - Leicester
West Ham - Manchester City
Ipswich - Portsmouth
Wolves - Cambridge
Barnsley - Blackpool
Chelsea - QPR
Stoke - Newcastle
Swindon - Burton eða Barnet
Norwich - Bury