Komast meistararnir á toppinn?

Hermann Hreiðarsson í baráttu við Yossi Benayoun í leik Liverpool …
Hermann Hreiðarsson í baráttu við Yossi Benayoun í leik Liverpool og Portsmouth. Reuters

Níu leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og þar sem topplið Arsenal á ekki leik fyrr í kvöld gegn Portsmouth á Fratton Park geta Englandsmeistarara Manchester United tyllt sér á toppinn takist þeim að leggja nýliða Sunderland að velli á Leikvangi ljóssins.

Leikir dagsins eru:

13.00 Chelsea - Aston Villa

13.00 Tottenham - Fulham

13.00 West Ham - Reading

15.00 Sunderland - Man Utd

15.00 Wigan - Newcastle

15.00 Derby - Liverpool

15.00 Birmingham - Middlesbrough

15.00 Everton - Bolton

19.45 Portsmouth - Arsenal

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert