Hermann á bekknum á Old Trafford

Hermann Hreiðarsson er á meðal varamanna hjá Portsmouth í kvöld.
Hermann Hreiðarsson er á meðal varamanna hjá Portsmouth í kvöld. AP

Hermann Hreiðarsson byrjar á varamannabekk Portsmouth sem sækir Englandsmeistara Manchester United heim á Old Trafford í kvöld. Ívar Ingimarsson er hins vegar í liði Reading sem leikur við Chelsea á Stamford Bridge en Brynjar Björn Gunnarsson er frá vegna meiðsla.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka