Tveir leikir í bikarnum í dag

Hermann Hreiðarsson verður í eldlínunnu gegn Preston í dag.
Hermann Hreiðarsson verður í eldlínunnu gegn Preston í dag. AP

Tveir síðustu leikirnir í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar fara fram í dag. Klukkan tekur 1. deildarliðið Sheffield United á móti Middlesbrough og klukkan 16 hefja Hermann Hreiðarsson og félagar hans í Portsmouth leik gegn 1. deildarliðið Preston.

Á morgun verður svo dregið til 8-liða úrslitanna en liðin sem eru komin áfram eru: Manchester United, Chelsea, WBA, Reading, Barnsley og Cardiff.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka