Fjórir leikmenn Arsenal í liði ársins

Emmanuel Adebayor er einn fjögurra leikmanna Arsenal í liði ársins.
Emmanuel Adebayor er einn fjögurra leikmanna Arsenal í liði ársins. Reuters

Arsenal á fjóra leikmenn í liði ársins í ensku úrvalsdeildinni og Manchester United þrjá sem útnefnt var í kvöld samhliða vali á bestu og efnilegustu leikmönnum deildarinnar.

Lið ársins er þannig skipað:

David James (Portsmouth)

Bacary Sagna (Arsenal)

Rio Ferdinand (Man Utd)

Nemanja Vidic (Man Utd)

Gael Clichy (Arsenal)

Steven Gerrard (Liverpool)

Cesc Fabregas (Arsenal)

Cristiano Ronaldo (Man Utd)

Ashley Young (Aston Villa)

Emmanuel Adebayor (Arsenal)

Fernando Torres (Liverpool)

Lið ársins í 1. deildinni er þannig skipað:

Wayne Hennessy (Wolves), Bradley Orr (Bristol City), Ryan Shawcross (Stoke), Dan Shittu (Watford), Paul Robinson (WBA), Brian Howard (Barnsley), Marvin Elliott (Bristol City), Liam Lawrence (Stoke), Jonathan Greening (WBA), Ricardo Fuller (Stoke), Kevin Phillips (WBA).

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert