Liverpool öruggt með fjórða sætið

Leikmenn Liverpool á sigurstundu.
Leikmenn Liverpool á sigurstundu. Reuters

Eftir jafntefli Everton við Aston Villa í dag er Liverpool öruggt með fjórða sætinu og leikur því í Meistaradeildinni fimmta árið í röð á næstu leiktíð. Liverpool er átta stigum á undan grönnum sínum í fjórða sætinu þegar tvær umferðir eru eftir en Liverpool hefur aðeins tapað einum af síðustu 13 leikjum sínum í deildinni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka